Skýrslur

Marningskerfi / Mince processing lines

Útgefið:

01/07/2009

Höfundar:

Róbert Hafsteinsson, Albert Högnason, Sigurjón Arason

Styrkt af:

AVS rannsóknasjóður

Tengiliður

Sigurjón Arason

Yfirverkfræðingur

sigurjon.arason@matis.is

Marningskerfi / Mince processing lines

Verkefni þetta er samstarfsverkefni eftirtalinna fyrirtækja; Matís, Hraðfrystihúsið Gunnvör og 3X Technology. Megin markmið þessa verkefnis er að auka verðmæti bolfiskafla með því að þróa feril sem eykur nýtingu og gæði marnings sem unninn er úr aukaafurðum, s.s hryggjum, sem fellur til frá flökunarvélum og afskurði sem fellur til frá snyrtilínum.

Megináherslur í verkefninu eru þróun og smíði á eftirtöldum einingum til að hægt sé að framleiða hágæða marning úr hryggjum. Um eftirtaldar einingar/verkþætti er að ræða:

  • Hryggjarskurðarvél  
  • Marningsþvottavél
  • Marningspressa
  • Marningspökkunarvél  

This project is a collaboration work between; Matis, Hraðfrystihúsið Gunnvör and 3X Technology. The main object of this project is to increase value of ground fish catch by improving utilization of fish muscle from by‐ products that is used for human consumption. The aim is to develop methods to process mince from frames without blood and thereby improve color and stability of the product during storage.

The main emphasis in this project is developing and construction of following components:

  • Fish frame cutter
  • Filtering drum
  • Minch press
  • Minch packing machine
Skoða skýrslu
IS