Lúsinfer – Kynbætur fyrir auknu lúsaáti hrognkelsa

Heiti verkefnis: Hrognkelsi–Lífræna lúsaætan LÚSINFER - CYCLOSELECT

Samstarfsaðilar: Akvaplan NIVA, Arnarlax, Artic Fish Laxar Fiskeldi, Ice Fish Farm, Hólaskóli, Háskólinn á Akureyri

Rannsóknasjóður: AVS, Umhverfissjóður Sjókvíaeldis, TÞS

Upphafsár: 2017

Tengiliður

Sæmundur Sveinsson

Fagstjóri

saemundurs@matis.is

Eitt stærsta vandamál í sjókvíaeldi hér á landi er laxalús. Hrognkelsi er nýtt til að éta lýs af eldislaxi í kvíum. Markmið verkefnisins er að kynbæta tegundina fyrir auknu lúsaáti. Verkefnið byggir á hefðbundnum aðferðum í kynbótum ásamt notkun erfðamarka.