Loðnuleit með umhverfiserfðaefni (eDNA)

Heiti verkefnis: eCAP

Samstarfsaðilar: Hafrannsóknarstofnun Íslands

Rannsóknasjóður: TÞS

Upphafsár: 2018

Þjónustuflokkur:

Uppsjávarfiskur

Tengiliður

Sæmundur Sveinsson

Fagstjóri

saemundurs@matis.is

Loðna er mikilvæg nytjategund hér á landi. Undanfarin ár hefur reynst erfitt að finna loðnu í nægjanlegu magni til að hægt sé að gefa út veiðiheimildir á tegundina. Markmið verkefnis eCAP er að þróa erfðafræðilegar aðferðir til að finna loðnu með umhverfiserfðaefni. Loðnan skilur eftir sig erfðafræðileg ummerki í umhverfinu, sem hægt er að greina og mæla í síuðum sjósýnum.