Stofnagreining á síld

Heiti verkefnis: HerSNP

Samstarfsaðilar: Hafró, Síldarvinnslan, SLU, FAMRI, IMR

Rannsóknasjóður: NORA

Upphafsár: 2020

Þjónustuflokkur:

Uppsjávarfiskur

Tengiliður

Sæmundur Sveinsson

Fagstjóri

saemundurs@matis.is

Síld er mikilvæg tegund hér við land. Vitað er síldarafli á Íslandi samanstendur af nokkrum stofnum sem eru erfðafræðilega ólíkir. Markmið HerSNP er að þróa hentug erfðamörk til að unnt sé að greina stofnana í sundur til að hægt sé að meta með öruggum hætt veiðiálag mismunandi stofna.