Námskeið

Innra eftirlit, GÁMES (HACCP), fyrir ferskan fisk

Tengiliður

Margeir Gissurarson

Stefnumótandi sérfræðingur

margeir.gissurarson@matis.is

Innra eftirlit, GÁMES (HACCP), fyrir ferskan fisk

Ætlað stjórnendum fyrirtækja sem vinna með ferskan fisk.

Nánari upplýsingar má fá með því að senda póst á netfangið namskeid@matis.is.

Lagmetishandbókin

Tengiliður

Guðmundur Stefánsson

Fagsviðsstjóri

gudmundur.stefansson@matis.is

Lagmetisvörur eru að mörgu leyti tæknilega flóknar vörur og þarf því virkilega góðan skilning á mikilvægi vinnsluþáttanna svo ekki skapist hætta fyrir neytendur. 

Til að ná þessu langa geymsluþoli lagmetisafurða má ekkert fara úrskeiðis, sem dæmi má nefna mikilvægi þátta eins og lokun dósa, suðuna sjálfa, hitastig og tíma, gerilsneyðingu, rotvörn og kælingu þegar það á við o.s.frv. Það má ekki gefa neinn afslátt í framleiðslu þessara afurða því lítil frávik geta haft mjög dramatískar afleiðingar.

Páll Gunnar Pálsson höfundur efnisins starfaði um árabil sem gæða- og framleiðslustjóri í niðursuðuverksmiðju Norðurstjörnunnar í Hafnarfirði, en þetta er sjöunda handbókin sem Páll Gunnar hefur tekið saman. Hægt er að nálgast þær allar endurgjaldslaust á heimasíðu Matís.

Ómetanlegt var að fá Einar Þór Lárusson sérfræðing hjá ORA til að vera með í þessu verkefni til að miðla af sinni miklu reynslu og þekkingu. En Einar Lár hefur unnið í lagmetis og fiskvinnslufyrirtækjum í áratugi við framleiðslu, en síðast en ekki síst við fjölbreytt vöruþróunar- og nýsköpunarverkefni.

Bókina má nálgast hér.

Lagmetishandbók á öðrum tungumálum.

Námskeið

Þurrkun matvæla – grænmeti, krydd o.þ.h.

Tengiliður

Óli Þór Hilmarsson

Verkefnastjóri

oli.th.hilmarsson@matis.is

Þurrkun matvæla – grænmeti, krydd o.þ.h.

Fagleg vinnubrögð við smáframleiðslu matvæla.

Farið verður yfir öll meginatriði varðandi vinnslu og meðhöndlun vörunnar, allt þar til hún er komin á borð neytenda. Hvernig og hvað þarf til að framleiða hana (þ.á.m. hráefni, tækjabúnaður, aðstaða), kostir og gallar mismunandi aðferða, hættur sem ber að varast, mat á gæðum ofl. Kennslan er bæði bókleg og verkleg.

Nánari upplýsingar má fá með því að senda póst á netfangið namskeid@matis.is.

Námskeið

Þurrkun fiskafurða

Tengiliður

Margeir Gissurarson

Stefnumótandi sérfræðingur

margeir.gissurarson@matis.is

Ætlað þeim sem framleiða harðfisk, saltfisk, skreið og þorskhausa.

Nánari upplýsingar má fá með því að senda póst á netfangið namskeid@matis.is.

Námskeið

Vöruþróun fiskafurða

Tengiliður

Margeir Gissurarson

Stefnumótandi sérfræðingur

margeir.gissurarson@matis.is

Vöruþróun fiskafurða

Námskeiðið er ætlað tæknifólki er starfar í matvælaiðnaði.

Nánari upplýsingar má fá með því að senda póst á netfangið namskeid@matis.is.

Námskeið

Sultun, súrsun og niðurlagning matvæla

Tengiliður

Óli Þór Hilmarsson

Verkefnastjóri

oli.th.hilmarsson@matis.is

Sultun, súrsun og niðurlagning matvæla

Fagleg vinnubrögð við smáframleiðslu matvæla.

Farið verður yfir öll meginatriði varðandi vinnslu og meðhöndlun vörunnar, allt þar til hún er komin á borð neytenda. Hvernig og hvað þarf til að framleiða hana (þ.á.m. hráefni, tækjabúnaður, aðstaða), kostir og gallar mismunandi aðferða, hættur sem ber að varast, mat á gæðum ofl. Kennslan er bæði bókleg og verkleg.

Nánari upplýsingar má fá með því að senda póst á netfangið namskeid@matis.is.

Námskeið

Skynmat – námskeið

Tengiliður

Aðalheiður Ólafsdóttir

Skynmatsstjóri

adalheiduro@matis.is

Ætlað starfsmönnum sem meta matvæli og framleiðslu í fyrirtækjum og/eða vinna við gæðaeftirlit, t.d. starfsmönnum fiskmarkaða.

Nánari upplýsingar má fá með því að senda póst á netfangið namskeid@matis.is.

Námskeið

Saltfiskverkun

Tengiliður

Sigurjón Arason

Yfirverkfræðingur

sigurjon.arason@matis.is

Saltfiskverkun

Ætlað þeim sem meðhöndla og selja saltfisk.

Nánari upplýsingar má fá með því að senda póst á netfangið namskeid@matis.is.

Námskeið

Rækjuvinnsla

Tengiliður

Sigurjón Arason

Yfirverkfræðingur

sigurjon.arason@matis.is

Rækjuvinnsla

Námskeið, ætlað þeim sem starfa við veiðar, vinnslu og viðskipti með rækju.

Nánari upplýsingar má fá með því að senda póst á netfangið namskeid@matis.is.

Námskeið

Reyking matvæla

Tengiliður

Óli Þór Hilmarsson

Verkefnastjóri

oli.th.hilmarsson@matis.is

Reyking matvæla

Fagleg vinnubrögð við smáframleiðslu matvæla.

Farið verður yfir öll meginatriði varðandi vinnslu og meðhöndlun vörunnar, allt þar til hún er komin á borð neytenda. Hvernig og hvað þarf til að framleiða hana (þ.á.m. hráefni, tækjabúnaður, aðstaða), kostir og gallar mismunandi aðferða, hættur sem ber að varast, mat á gæðum ofl. Kennslan er bæði bókleg og verkleg.

Nánari upplýsingar má fá með því að senda póst á netfangið namskeid@matis.is.

IS