News

Atvinnuvegaráðherra heimsótti Matís

Við fengum þann heiður að taka á móti Hönnu Katrínu Friðriksson atvinnuvegaráðherra og föruneyti hennar í gær. Í heimsókninni kynntu þau sér starfsemi Matís og þau fjölbreyttu og spennandi tækifæri sem liggja í matvælarannsóknum og þróun á komandi árum.

Við þökkum kærlega fyrir komuna og ánægjulegt samtal.

Á myndinni eru Hanna Katrin Fridriksson atvinnuvegaráðherra, Oddur Már Gunnarsson forstjóri Matís, Anna Kristín Daníelsdóttir aðstoðarforstjóri Matís, Salvör Jónsdóttir stjórnarformaður Matís, Bryndís Hlöðversdóttir ráðuneytisstjóri, Ása Þórhildur Þórðardóttir skrifstofustjóri, Jónas Rúnar Viðarsson sviðsstjóri rannsókna hjá Matís og Marta Gall Jörgensen mannauðstjóri Matís.

EN