Skýrslur

Workshop on SME´s and Nordic Food Competence Centres ‐ Ny Nordisk Mad II / Vinnufundur um matarsmiðjur og ný norræn matvæli

Útgefið:

01/05/2012

Höfundar:

Gunnþórunn Einarsdóttir, Guðjón Þorkelsson

Styrkt af:

New Nordic Food

Tengiliður

Guðjón Þorkelsson

Stefnumótandi sérfræðingur

gudjon.thorkelsson@matis.is

Workshop on SME´s and Nordic Food Competence Centres  ‐  Ny Nordisk Mad II / Vinnufundur um matarsmiðjur og ný norræn matvæli

Á öllum Norðurlöndunum eru matarsmiðjur sem veita frumkvöðlum og smáframleiðendum ráðgjöf og aðgang að aðstöðu til framleiðslu. Matarsmiðjurnar hafa staðið fyrir námskeiðum, ráðstefnum og aðstoðað við að mynda tengslanet og  starfsreynsluskipti. Í Noregi er 5 slíkar smiðjur sem Nofima rekur með stuðningi Innovation Norway. Á íslandi eru þrjár matarsmiðjur sem Matís rekur í samstarfi við sveitarfélög og atvinnuþróunarfélög. Í Finnlandi er Food Development Competence Cluster hluti af National Centre of Expertise Programme og þar eru fimm matarsmiðjur víðsvegar um landið. Margar slíkar smiðjur eru í Svíþjóð t.d. er að finna ráðgjafamiðstöðvar í Jämtland fyrir bændur sem framleiða mjólk í litlum mæli. Í bænum Östersund sem kosin var „Unesco City of Gastronomy“ árið 2011 er að finna Eldrimner sem er landsmiðstöð fyrir smáframleiðendur í Svíþjóð. Í Danmörku eru margar mismunandi miðstöðvar með svipaða nálgun þ.e. að styðja við frumkvöðla og smáframleiðendur. Markmiðið með þessum vinnufundi var að fulltrúar frá öllum þessum matarsmiðjum mundi hittast og læra hvert af öðru, byggja upp tengslanet og koma með hugmyndir um hvernig starfsemi sem þessi gæti stutt við og eflt „New Nordic Food“.

In all Nordic countries there are competence centres that offer entrepreneurs and very small scale producers services like consultation, processing facilities, courses, seminars, networks, work practice exchanges and more. In Norway there are five centres run by Nofima and supported by Innovation Norway. In Iceland there are three run by Matís in collaboration with local authorities and support agencies. In Finland the Food Development Competence Cluster is a part of the National Centre of Expertise Programme with five food centres around the country. In Sweden there are many centres for example: Resource centre for small scale dairy production in Jamtland. In Östersund the Unesco city of gastronomy 2011 we have „Eldrimner“, the Swedish National Centre for Small Scale Artisan Food Processing giving producers the best possible support.   In    Denmark there are many different centres with the same approach to support entrepreneurs and small scale producers.   The aim of this seminar/workshop was to bring the Competence Centres together for two days to get to know and learn from each other; build a network and to discuss and come with proposals on how these activities can support and strengthen New Nordic Food.

Skoða skýrslu