Fréttir

Grænir Frumkvöðlar Framtíðar á Sauðárkróki í sjónvarpsfréttum

Þjónustuflokkur:

Aðrir þjónustuflokkar

Verkefnastjórar í verkefninu Grænir Frumkvöðlar Framtíðar stóðu í vikunni fyrir nýsköpunarkeppni, svokölluðu MAKEathoni, meðal barna í 9. bekk í Árskóla á Sauðárkróki.

Fjallað var um MAKEathonið í kvöldfréttum RÚV í vikunni en það var það fyrsta af þremur sem haldið verður í tengslum við Grænu Frumkvöðlana. Tekin voru viðtöl við kennara og nemendur í Árskóla auk þess sem Justine Vanhalst, verkefnastjóri hjá Matís, útskýrði frumgerðirnar sem krakkarnir gerðu í keppninni.

Fréttin er aðgengileg á vef RÚV hér: Grænir Frumkvöðlar Framtíðar

Hér er hægt að fylgjast með gangi verkefnisins: