Fréttir

Hvers vegna er bygg gott fyrir heilsuna?

Þjónustuflokkur:

Aðrir þjónustuflokkar

Tengiliður

Ólafur Reykdal

Verkefnastjóri

olafur.reykdal@matis.is

Bygg er ræktað á Íslandi með góðum árangi. Framfarir hafa orðið í ræktuninni og uppskeran á hverju ári er um 9 til 16 þúsund tonn.

Bygguppskeran er fyrst og fremst notuð sem fóður. Bygg er sú korntegund sem hentar best til ræktunar á norðlægum slóðum. Með því að rækta bygg á Íslandi er hægt að spara gjaldeyri fyrir innflutning og draga úr flutningum langar leiðir.

Meira um bygg.