Fréttir

Íslendingar eru framarlega í flokki í fiskverkun og nýtingu á fiski

Þjónustuflokkur:

Aðrir þjónustuflokkar

Íslendingar eru í fremstu röð þegar nýting þess fisks sem kemur úr sjó er annars vegar og Nýsjálendingar horfa til Íslands þegar kemur að þekkingaröflun á meðferð sjávarafurða.

Þetta kemur fram í grein í nýsjálenska fréttamiðlinum Business day sem vann að skýrslu frá Viðskiptaháskólanum í Auckland um nýsjálenskan fiskiðnað. Viðar Guðjónsson fréttamaður á Morgunblaðinu gerir grein fyrir efni skýrslunnar og aðkomu Matís í grein sinni þann 18. ágúst sl.

Greinina má finna hér.