Fréttir

Matís auglýsir starf fiskeldistæknis

Þjónustuflokkur:

Aðrir þjónustuflokkar

Matís auglýsir eftir fisteldistækni í fjölbreytt og spennandi starf. Um er ræða fulla stöðu með staðsetningu í Reykjavík.

Starfið felur í sér meðal annars:

  • Skipulagning og framkvæmd fiskeldistilrauna
  • Rekstur og viðhald á endurnýtandi fiskeldiskerfum (RAS)
  • Fóðurframleiðsla

Frekari upplýsingar má finna hér.

IS