Fréttir

Myndbönd um starfsstöðvar Matís

Þjónustuflokkur:

Aðrir þjónustuflokkar

Myndbönd frá nokkrum starfsstöðvum Matís hafa nú verið framleidd. Myndböndin eru um 4 mínútur hvert að lengd og þar er margt merkilegt að sjá og heyra.

Ólafur Rögnvaldsson hjá Axfilms ehf. átti veg og vanda að framleiðslu þessara myndbanda.

Myndböndin, bæði á íslensku og ensku, má finna hér.