Fréttir

Örveruþing

Þjónustuflokkur:

Aðrir þjónustuflokkar

Vorþing Örverufræðifélags Íslands verður haldið miðvikudaginn 6. mars 2013. Þess má einnig geta að um þessar mundir fagnar félagið 25 ára afmæli sínu.

Þingið verður haldið í húsakynnum Matís að Vínlandsleið og stendur yfir frá kl. 20:00 til 22:00. Á þinginu greina félagsmenn Örverufræðifélags Íslands frá nýlegum rannsóknum sínum með veggspjaldi og stuttri kynningu.

Þingið er opið öllum áhugasömum um örverurannsóknir á Íslandi.