Fréttir

Ráðstefna um ný innlend fóðurhráefni til notkunar í fiskeldi

Þjónustuflokkur:

Aðrir þjónustuflokkar

Föstudaginn 8. apríl kl. 13-17 verður haldin ráðstefna í höfuðstöðvum Matís að Vínlandsleið 12 í Reykjavík (Grafarholt). Matís og Íslensk Matorka standa að ráðstefnunni og eru hún öllum opin.

Ný innlend fóðurhráefni til notkunar í fiskeldi

Möguleikar, magn, gæði og verð

Ráðstefna hjá Matís, Vínlandsleið 12, föstudaginn 8. apríl kl. 13-17

Dagskrá ráðstefnunnar

13:00 -13:10 Setning – Jón Bjarnason, sjávarútvegs – og landbúnaðarráðherra
13:10 -13:35 Miljø – effektiv fiskeproduktion – Alfred Jochumsen, DTU-Akva Danmörku
13:35 -13:50 Þróun nýrra fiskifóðurhráefna í Svíþjóð: kræklinga- og oksveppamjöl – Björn Þrándur Björnsson, Háskólinn í Gautaborg
13:50 -14:05 Grænn lífrænn úrgangur – Ásbjörn Jónsson, Matís
14:05 -14:20 Framleiðsla hryggleysingja – Jón S. Ólafsson, Veiðimálastofnun
14:20 -14:35 Örverur – Arnþór Ævarsson, Prokazyme / Jakob Kristjánsson, Prokazyme
14:35 -14:50 Sveppir – Georg Ottósson, Flúðasveppir
14:50 -15:10 Kaffi
15:10 -15:25 Repja – Jón Bernódusson, Siglingastofnun / Ólafur Eggertsson, Þorvaldseyri
15:25 -15:40 Margt smátt gerir eitt stórt: eru svifþörungar orkuboltar aldarinnar? – Erla Björk Örnólfsdóttir, Vör Sjávarrannsóknasetur
15:40 -15:55 Aðrir möguleikar – Ólafur I. Sigurgeirsson, Háskólinn á Hólum
15:55 -16:10 Virði hráefna – Jón Árnason, Matís
16:10 -16:50 Umræður/pallborð – Rannveig Björnsdóttir (Matís) stýrir.
Fulltrúar fóðurframleiðenda, Björn Þrándur Björnsson (Háskólinn í Gautaborg), Alfred Jochumsen (DTU-Akva), Sveinbjörn Oddsson (Íslensk Matorka), Björn Björnsson (Hafró), Helgi Thorarensen (Háskólinn á Hólum).
16:50 -17:00 Samantekt og fundarslit

Fundarstjóri: Ragnheiður Þórarinsdóttir, Íslensk Matorka

Ráðstefnan er öllum opin og er aðgangur ókeypis.

Vinsamlegast látið vita af þátttöku með pósti á fiskeldisfodur@matis.is.

IS