Fréttir

Ráðstefna um umhverfisefnafræði

Þjónustuflokkur:

Aðrir þjónustuflokkar

Velkomin á Norrænu umhverfisefnafræði ráðstefnuna – NECC (Nordic Environmental Chemistry Conference) 2014 sem er haldin í Reykjavík dagana 11-13. júní 2014.

Umfjöllunarefni ráðstefnunnar er umhverfisefnafræði á Norðurlöndunum sem og á alþjóðavettvangi en umhverfisefnafræði er þverfaglegt rannsóknarsvið sem er hafið yfir landafræðileg mörk og því er alþjóðleg umræða nauðsynlegt. Fyrir ráðstefnuna er því leitað að efnistökum sem spannar meðal annars umhverfiseiturefnafræði og áhrif efna á lífverur, uppsöfnun efna í lífverum, flutningur efna í umhverfinu og umbreytingarferli þeirra, líkanagerð, græna efnafræði sem og eftirlit og reglugerðir.

Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu Umhverfisstofnunarí auglýsingaeinblöðungi ráðstefnunnar og hjá Hrönn Ólínu Jörundsdóttur hjá Matís.