Fréttir

Samúðarkveðja

Dr. Þorsteinn Ingi Sigfússon, prófessor og forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, varð bráðkvaddur aðfaranótt 15. júlí síðastliðinn.

Starfsfólk Matís ohf. minnist öflugs vísindamanns og frumkvöðuls og sendir innilegar samúðarkveðjur til fjölskyldu hans og samstarfsmanna.

Fyrir hönd starfsmanna Matís,

Oddur Már Gunnarsson, forstjóri Matís