Fréttir

Starfsmaður Matís með grein um uppsjávarfiska

Þjónustuflokkur:

Aðrir þjónustuflokkar

Nú fyrir stuttu birtist grein um uppsjávarfiska í Euro Fish Magazine. Ásbjörn Jónsson frá Matís er einn höfunda.

Greinina má sjá hér.

Til uppsjávarfiska teljast sumar af algengustu fiskategundum sem veiddar eru, t.d.sardínur, makríll, síld, loðna og kolmuni. Uppsjávartegundir eru frekar fáar en þrátt fyrir það er aflinn oft meiri en frá öðrum fisktegundum samanlagt. Uppsjávarfiskar eru oftar frekar smáir þó svo að stærri tegundir tilheyri þessum flokki einnig, t.a.m. sverðfiskur og túnfiskur.

Nánari upplýsingar veitir Ásbjörn Jónsson hjá Matís.