Fréttir

Úr vörn í sókn – Matís í Stykkishólmi

Þjónustuflokkur:

Aðrir þjónustuflokkar

Matís verður með kynningu á starfsemi sinni í Ráðhúsinu í Stykkishólmi í kvöld kl. 20.

Atvinnumálanefnd Stykkishólmsbæjar boðar til fundar 1. apríl. Fundurinn er hluti af fundarherferð atvinnumálanefndarinnar og mun Matís kynna starfsemi sína, tækifæri í matvælavinnslu, líftækni og matarferðamennsku til eflingar atvinnulífs á svæðinu.

Fundurinn hefst kl. 20 og er hann öllum opinn.

Frétt frá www.stykkisholmur.is

IS