Málþing Matís 2023

Þann 6. júní 2023 stóð Matís fyrir sérstöku málþingi um framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi og hlutverk matvælarannsókna til að stuðla að sjálfbærri framleiðslu, nýsköpun og aukinni verðmætasköpun.

Fundarstjórn:

Bergur Ebbi Benediktsson

Dagskrá
9:00Kynning fundarstjóra – Bergur Ebbi Benediktsson
9:05Opnunarávarp Matvælaráðherra – Svandís Svavarsdóttir
9:15Ávarp forstjóra Matís – Oddur M. Gunnarsson
9:25Nýprótein – sjálfbær umbreyting matvælakerfa – Birgir Örn Smárason, fagstjóri hjá Matís
9:32VAXA – samstarfsaðilakynning, Kristinn Hafliðason
9:39Microplastics and food safety – Sophie Jenssen, sérfræðingur hjá Matís
9:46Tækifæri í uppsjávarfiskvinnslu – Hildur Inga Sveinsdóttir, sérfræðingur hjá Matís
9:53Intensive and more sustainable aquaculture practices – Wolfgang Koppe hjá Simplyfish
10:05Fiskar framtíðar – Pallborð | Þór Sigfússon hjá Sjávarklasanum, Hildur Inga Sveinsdóttir hjá Matís og Wolfgang Koppe hjá Simplyfish
10:15Kaffihlé | Kynning smáframleiðenda
10:30Stefnur og umhverfismál – Anna Berg Samúelsdóttir, sérfræðingur hjá Matís
10:37Matvælaframleiðsla og loftlagsmál – Jónas Viðarsson, sviðstjóri hjá Matís
10:44Sjálfbær áburðarframleiðsla á Íslandi – Jónas Baldursson, sérfræðingur hjá Matís
10:51Kátur er kjötfullur Krummi – Eva Margrét Jónudóttir, sérfræðingur hjá Matís
10:58Íslenskt korn og fæðuöryggi – Ólafur Reykdal, verkefnastjóri hjá Matís
11:05Eru þörungar matur framtíðarinnar? – Rósa Jónsdóttir, fagstjóri hjá Matís
11:12Global seaweed farming for food trends: challenges, benefits and risks – Prof. Alejandro H. Buschmann
11:37Hvert er hlutverk og framtíð rannsókna og nýsköpunar í matvælaframleiðslu á íslandi? Pallborð | Gunnar Þorgeirsson hjá Bændasamtökunum, Sveinn Agnarsson hjá HÍ, Hrefna Karlsdóttir hjá SFS og Birgir Örn Smárason hjá Matís.

Ljósmyndir: Anton Brink

IS