Eldi á botnlægum sjávartegundum

Heiti verkefnis: AquaVitae

Samstarfsaðilar: Nofima, CETMAR, Embrapa, FURG, UFSC, UNESP, DTU, Sjókovin, Ocean Rainforest, Fiskaaling, AWI, ttz Bremerhaven, GMIT, UNAM, Bellona, NORCE, UiT, CIIMAR, CCMAR, Rhodes University, Stellenbosch University, BIOLAN, CSIC, ULPGC, IVL, SAMS, UNE, Primar, France Haliotis, Catron Point Shellfish Ltd., Alga+, Marifeed, Wild Coast Abalone, Bohus Havsbruk

Rannsóknasjóður: EU – Horizon 2020

Upphafsár: 2019

Þjónustuflokkur:

Fiskeldi

Tengiliður

Valur Norðri Gunnlaugsson

Fagstjóri

valur.n.gunnlaugsson@matis.is

AquaVitae er Evrópuverkefni sem hefur það að markmiðið að auka virði eldis botnlægra sjávartegunda.

Það eru tegundir eins og til dæmis ígulker, sæeyru, ostrur, sæbjúgu og þörungar. Markmiðið er einnig að auðvelda þróun á sameldiskerfum (IMTA-Integrated Multi-trophic Aquaculture systems) ásamt því að þróa nýjar, sjálfbærar vörur. Verkefnið er þverfaglegt og nær til þátttakenda frá 15 löndum í kringum Atlantshafið, allt frá Brasilíu, til Suður Afríku og svo norður til Íslands.

Verkefnið er fjármagnað Horizon 2020 áætlun Evrópusambandsins.

Hægt er að kynna sér verkefnið frekar á heimasíðu þess: Hér