Íslenskt bygg til framleiðslu á áfengum drykkjum

Heiti verkefnis: Íslenskt bygg til framleiðslu á áfengum drykkjum

Samstarfsaðilar: Háskóli Íslands, Eimverk brugghús

Rannsóknasjóður: Framleiðnisjóður landbúnaðarins

Upphafsár: 2020

Þjónustuflokkur:

Grænmeti og korn

Tengiliður

Ólafur Reykdal

Verkefnastjóri

olafur.reykdal@matis.is

Markmið verkefnisins er að finna bestu leiðirnar til að nýta íslenskt bygg við framleiðslu á áfengum drykkjum, bjór og viskíi.

Þess er vænst að ávinningurinn verði aðferðir og verklýsingar til að nýta íslenskt bygg betur við framleiðslu á gerjuðum drykkjum og það gæti leitt til aukinnar notkunar á íslensku byggi til manneldis. Samstarfsaðilar eru Háskóli Íslands vegna meistaraverkefnis í matvælafræði og Eimverk brugghús. Verkefnið hófst 2020 og því lýkur 2021. Styrktaraðili er Framleiðnisjóður landbúnaðarins.