Sjávarlíftækni

Heiti verkefnis: SeaBioTech

Samstarfsaðilar: Háskólinn Strathclyde Bretlandi, Ingenza Bretlandi, Prokazyme, PharmaQ Noregi, Axxam Spa, Ítalíu, Háskólinn Lundi, Julius-Maximilians Háskólinn í Würzburg Þyskalandi, Hellenic Centre for Marine Research, Grikklandi, The Scottich Association for Marine Science, Bretlandi, Novamen SAS Frakklandi, VTT Finnlandi.

Rannsóknasjóður: EU FP7

Upphafsár: 2012

Þjónustuflokkur:

liftaekni

Tengiliður

Guðmundur Óli Hreggviðsson

Stefnumótandi sérfræðingur

gudmundo@matis.is

Verkefnið SeaBioTech gekk út á rannsóknir og þróun í sjávarlíftækni.

Þróaðar voru leiðir til að nýta sjávarlíftækni við framleiðslu lyfja, snyrtivara, framleiðslu markfæðis og efnaframleiðslu og til nota í fiskeldi.

Lífvirkni efna úr sjávarfangi var rannsökuð og skilgreind og hagnýtingarmöguleikar kannaðir.

Sjá nánar um verkefnið: http://spider.science.strath.ac.uk/seabiotech/