Vinnustofur voru haldnar einu sinni á ári í þrjú ár í Reykjavík, Olsztyn og á netinu tengslum við vísindaráðstefnur og aðra matvælatengja viðburði. Markmiðið var að hvetja til frumkvöðlastarfs og efla sjálfstraust og hæfni ungs vísindafólks til nýsköpunar á matvælum.


