Námskeið

Heilnæmi sjávarafurða

Þjónustuflokkur:

Aðrir þjónustuflokkar

Tengiliður

Ólafur Reykdal

Verkefnastjóri

olafur.reykdal@matis.is

Heilnæmi sjávarafurða

Þetta námskeið er almenns eðlis og hentar vel fólki sem starfar við ólíkar greinar, sem þó eiga það sameiginlegt að snúast um fisk. Má þar t.d. nefna sölumenn sjávarfurða, veitingamenn, heilbrigðisfulltrúar, fiskeftirlitsmenn, næringarráðgjafar og kennarar.

Nánari upplýsingar má fá með því að senda póst á netfangið namskeid@matis.is.

IS