Matvælið - hlaðvarp Matís

Hvað er Matís?

Þjónustuflokkur:

Aðrir þjónustuflokkar

Tengiliður

Ísey Dísa Hávarsdóttir

Sérfræðingur í miðlun

isey@matis.is

Hvað er Matís? Fyrir hverja starfar það? Hvernig get ég nýtt mér þjónustu Matís?

Í þessum kynningarþætti af Matvælinu, hlaðvarpi Matís um rannsóknir og nýsköpun í matvælaframleiðslu, svarar Hákon Stefánsson stjórnarformaður þessum spurningum og fleirum til.

Þáttastjórnandi er Ísey Dísa Hávarsdóttir.

IS