Skýrslur

Ný lífvirk húðvara

Útgefið:

01/10/2014

Höfundar:

Hörður G. Kristinsson, Rósa Jónsdóttir

Styrkt af:

AVS (V 012‐12)

Ný lífvirk húðvara

Undanfarin ár hafa verið þróaðar aðferðir til að einangra lífvirk efni úr þangi og þau þróuð yfir í hefðbundin andlitskrem með góðum árangri. Markmið þessa verkefnisins var að búa til nýja húðvöru sem inniheldur þessi nýju öflugu lífvirku efni með markvissa virkni gegn öldrun húðarinnar.   Í verkefninu var lokið við þróun á nýrri vöru, öflugu augnkrem sem er sérhannað til að vinna á húðinni í kringum augun og inniheldur m.a. lífvirk efni sem unnin eru úr íslenskum sjávarþörungum (Fucus vesiculosus) ásamt öðrum mjög öflugum og virkum sérvöldum innihaldsefnum, augnkremi sem hefur verið nokkuð vel tekið og þykir hafa góða virkni.  

In the past years, new methodsto isolate bioactive ingredientsfrom seaweed have been developed and used for cosmetic day cream with good results. In this project a new cosmetic product was developed.   This product is a bioactive ultra rich eye cream that is designed and developed to aid in the maintenance of the skin around the eyes. Among its carefully selected and effective constituents are bioactive ingredients, which are extracted from Fucus vesiculosus harvested on the clean shores of Iceland. The product has received good remarks and got positive remarks.

Skýrsla lokuð til 01.11.2016

Skoða skýrslu
IS