Skýrslur

Short Training Course on Quality Assurance and Processing in the Artisanal Pelagic Fisheries Sector Tanzania June 18th to 29th 2012 / Hagnýtt námskeið í gæðatryggingu og vinnslu fyrir uppsjávarfisks strandveiðisvæða í Tansaníu 18. til 29. júní 2012

Útgefið:

01/09/2012

Höfundar:

Margeir Gissurarson

Styrkt af:

UNU-FTP

Tengiliður

Margeir Gissurarson

Stefnumótandi sérfræðingur

margeir.gissurarson@matis.is

Short Training Course on Quality Assurance and Processing in the Artisanal Pelagic Fisheries Sector Tanzania June 18th to 29th 2012 / Hagnýtt námskeið í gæðatryggingu og vinnslu fyrir uppsjávarfisks strandveiðisvæða í Tansaníu 18. til 29. júní 2012

Matís hélt tvö hagnýt námskeið í Tansaníu fyrir Háskóla Sameinuðu þjóðanna (UNU-FTP), í samvinnu við Búfénaðar- og fiskveiðiþróunarráðuneyti Tansaníu. Gæðatap við fiskveiðar og vinnslu í Tansaníu er áætlað í kringum 60% af lönduðum afla. Aðal orsök tapsins er ófullnægjandi meðhöndlun og frumstæðar framleiðsluaðferðir á uppsjávarfiski (Dagaa). Efni námskeiðanna sem haldin voru í Mwanza og Kigoma fjallaði um bætt öryggi og vinnslu sjávarafurða með áherslu á uppsjávarfiskveiðar. Á hvoru námskeiði var fjöldi þáttakenda í kringum 30.

Two short training courses were conducted in Tanzania by Matis for the United Nations University – Fisheries Training Programme (UNU-FTP) in co-operation with the Ministry of Livestock and Fisheries Development in Tanzania. Post-harvest losses in fisheries in Tanzania are estimated to be around 60% of the total catch. These losses are mainly due to improper handling and poor processing techniques of the pelagic species (Dagaa). The courses held in Mwanza and Kigoma, covered the topics of fish safety and processing with emphasis on pelagic fisheries. About 30 persons participated in the course at each location.

Skoða skýrslu
IS