Skýrslur

Atlantic salmon growth study with different fishmeal treatments

Útgefið:

22/07/2024

Höfundar:

David Sutter, Sven-Ole Meiske, Wolfgang Koppe & Georges Lamborelle

Tengiliður

Georges Lamborelle

Stöðvarstjóri tilraunaeldisstöðvar

georges@matis.is

Þessi skýrsla er lokuð / This report is closed.

Skoða skýrslu

Skýrslur

Phosphorus uptake and requirement from feed and water by Atlantic salmon (Salmo salar, Linnaeus, 1758) juveniles in freshwater Recirculating Aquaculture System

Útgefið:

20/07/2023

Höfundar:

Helda Kizhakkuden Sajeev, David Sutter, Wolfgang Koppe, Sven-Ole Meiske & Georges Lamborelle

Styrkt af:

Mowi feed AS

Tengiliður

Georges Lamborelle

Stöðvarstjóri tilraunaeldisstöðvar

georges@matis.is

Þessi skýrsla er lokuð / This report is closed

Skýrslur

Erfðabreytileiki, vöxtur, kynþroski og far, hjá steinbít (Anarhichas lupus L.) / Genetic diversity, growth, maturity and migration, of the Atlantic wolffish (Anarhichas lupus L.)

Útgefið:

01/03/2013

Höfundar:

Ásgeir Gunnarsson, Christophe Pampoulie, Sigurlaug Skírnisdóttir, Anna K. Daníelsdóttir, Vilhjálmur Þorsteinsson

Styrkt af:

Verkefnasjóður sjávarútvegsins (The Icelandic Fisheries Research Fund)

Tengiliður

Sigurlaug Skírnisdóttir

Verkefnastjóri

sigurlaug.skirnisdottir@matis.is

Erfðabreytileiki, vöxtur, kynþroski og far, hjá steinbít (Anarhichas lupus L.) / Genetic diversity, growth, maturity and migration, of the Atlantic wolffish (Anarhichas lupus L.)

Í þessari rannsókn var arfgerð, kynþroski og vöxtur steinbíts frá Vestfjörðum og Austfjörðum rannsökuð. Við arfgerðarrannsóknina voru notuð 16 erfðamörk og genið Rhodopsin. Þrátt fyrir að steinbítur sé staðbundin fiskur og lítið rek sé á eggjum hans og lirfum fannst ekki munur á arfgerð hans milli svæða eða ára með þeim erfðamörkum sem rannsökuð voru. Erfðarannsóknirnar sýndu minnkun stofnstærðar steinbíts við Ísland. Í hlýja sjónum út af Vestjörðum vex steinbítur hraðar og verður kynþroska yngri og minni en steinbítur í kaldari sjónum út af Austfjörðum. Niðurstöðurnar voru skoðaðar út frá líffræði steinbíts, tímalengd sem steinbítur hefur verið aðgreindur milli svæða við Ísland og gildi rannsóknarinnar fyrir sjálfbærar veiðar.

The stock structure of the Atlantic wolffish was investigated at Icelandic fishing grounds from two areas with different temperature regimes, using 16 microsatellite loci and the Rhodopsin gene. Growth and maturity was also examined. Despite the potential of the Atlantic wolffish to exhibit genetic structure (lack of eggs/larval dispersal and adults are sedentary), the genetic tests applied in this study did not detected significant genetic differentiation among the samples analyzed. However, the results on genetic diversity revealed a significant decrease in population size (bottleneck effect). Atlantic wolffish grows faster and matures at a younger age and smaller size in the warmer sea west of Iceland than in the colder sea east of Iceland. These results are discussed in terms of biological characteristics of Atlantic wolffish, recent isolation of populations and their application to sustainable fisheries management issues.

Skoða skýrslu
IS