Ritrýndar greinar

Greenhouse gas emissions of environmentally sustainable diets: Insights from the Icelandic National Dietary Survey 2019–2021

Abstract

Background

Health authorities are increasingly integrating environmental sustainability considerations into food-based dietary guidelines. However, concerns persist about the accuracy of the data used to assess environmental impacts, as well as the extent to which these guidelines are followed in practice.

Aim

To compare dietary greenhouse gas (GHG) emissions estimates using different top-down and bottom-up life cycle assessment (LCA) databases; and to estimate GHG emissions of food consumption within the ranges set for meat and dairy in recently proposed environmentally sustainable diets.

Methods

Dietary GHG emissions were estimated for participants in the 2019–2021 Icelandic National Dietary Survey (n = 822) using three publicly available LCA databases from Denmark, the US, and France. GHG emissions among participants whose consumption was aligned with the EAT-Lancet diet, the 2021 Danish food-based dietary guidelines and the 2023 Nordic Nutrition Recommendations were also quantified.

Results

The mean dietary GHG emissions among participants were 6.3, 6.1, and 6.1 kg CO2-eq/day based on the Danish (top-down), US (bottom-up), and French (bottom-up) databases, respectively. The relative ranking of foods was also consistent across all three databases. For example, the relative contribution of total CO2-eq (% range for the three databases) was highest for red meat (39–51%), followed by dairy (10–17%) and beverages (9–13%). The contribution from plant-based foods (6–10%), seafood (4–11%), and poultry/eggs (<5%) was modest. The dietary habits of most participants (86%) were outside the ranges for meat and dairy consumption as set by the three sustainable diets. However, participants reporting consumption within the ranges for meat and dairy had mean GHG emissions ranging between 4.2 and 4.7 kg CO2-eq/day, depending on the diet. In comparison, the mean for participants not adhering to the sustainable diets was 7.7 kg CO2-eq/day. These results are higher than those reported in other Nordic and European studies, likely due to high consumption of lamb, beef, and dairy, and low consumption of plant-based food.

Conclusion

All three LCA databases provided similar estimates for total dietary GHG emissions and relative ranking of different food groups. Based on current dietary habits in Iceland, adherence to environmentally sustainable diets would lead to a substantial reduction in dietary GHG emissions.

Skýrslur

Life Cycle Assessment on fresh Icelandic cod loins / Vistferilsgreining á ferskum þorskhnökkum

Útgefið:

01/09/2014

Höfundar:

Birgir Örn Smárason, Jónas R. Viðarsson, Gunnar Þórðarson, Lilja Magnúsdóttir

Styrkt af:

AVS (R13 042‐13)

Tengiliður

Birgir Örn Smárason

Fagstjóri

birgir@matis.is

Life Cycle Assessment on fresh Icelandic cod loins /   Vistferilsgreining á ferskum þorskhnökkum

With growing human population and increased fish consumption, the world’s fisheries are not only facing the challenge of harvesting fish stocksin a sustainable manner, but also to limit the environmental impacts along the entire value chain. The fishing industry, like all other industries, contributes to global warming and other environmental impacts with consequent marine ecosystem deterioration. Environmentally responsible producers, distributors, retailers and consumers recognize this and are actively engaged in mapping the environmental impacts of their products and constantly looking for ways to limit the effects. In this project a group of Icelandic researchers and suppliers of fresh Icelandic cod loins carried out Life Cycle Assessment (LCA) within selected value chains. The results were compared with similar research on competing products and potentials for improvements identified. The project included LCA of fresh cod loins sold in the UK and Switzerland from three bottom trawlers and four long‐ liners. The results show that fishing gear has considerable impact on carbon footprint values with numbers ranging from 0.3 to 1.1 kg CO2eq/kg product. The catching phase impacts is however dominated by the transport phase, where transport by air contributes to over 60% of the total CO2 emissions within the chain. Interestingly, transport by sea to the UK emits even less CO2 than the domestic transport.   Minimizing the carbon footprint, and environmental impacts in general, associated with the provision of seafood can make a potentially important contribution to climate change control. Favouring low impact fishing gear and transportation can lead to reduction in CO2 emissions, but that is not always practical or even applicable due to the limited availability of sea freight alternatives, time constrains, quality issues and other factors. When comparing the results with other similar results for competing products it is evident that fresh Icelandic cod loins have moderate CO2 emissions.

Samfara mikilli fólksfjölgun og aukinni fiskneyslu stendur sjávarútvegur á heimsvísu nú frami fyrir því mikilvæga verkefni að nýta fiskstofna á sjálfbæran hátt á sama tíma og þau þurfa að lágmarka öll umhverfisáhrif sem hljótast af veiðum, vinnslu, flutningunum og öðrum hlekkjum í virðiskeðjunni. Sjávarútvegur, líkt og allur annar iðnaður, stuðlar að hlýnun jarðar og hefur jafnframt í för með sér ýmiss önnur umhverfisáhrif sem hafa skaðleg áhrif á lífríki sjávar. Fyrirtækisem vilja sýna félagslega‐ og umhverfislega ábyrgð ísínum rekstri gera sér fulla grein fyrir þessu og sækjast því eftir að fylgjast betur með umhverfisáhrifum sinnar framleiðslu og leita leiða til að draga úr þeim. Með þetta í huga tók hópur íslenskra rannsóknaraðila, sjávarútvegsfyrirtækja og sölu‐  og dreifingaraðila saman höndum, til að framkvæma vistferilsgreiningu (LCA) í völdum virðiskeðjum ferskra þorskhnakka. Niðurstöðurnar voru svo bornar saman við niðurstöður sambærilegra rannsókna sem gerðar hafa verið á samkeppnisvörum, jafnframt því sem leiðir til að draga úr umhverfisáhrifum innan áðurnefndra virðiskeðja voru kannaðar. Rannsóknin náði til ferskra íslenskra þorskhnakka sem seldir eru í Bretlandi og Sviss. Hnakkarnir voru unnir úr afla þriggja togara og fjögurra línubáta. Niðurstöðurnar sýna að tegund veiðarfæris hefur mikil áhrif á sótspor / kolefnisspor afurðanna þar sem línubátarnir komu heilt yfir töluvert betur út en togararnir. Sótspor einstakra skipa í rannsókninni var á bilinu 0.3 til 1.1 kg CO2eq/kg afurð, sem verður að teljast nokkuð lágt í samanburði við fyrri rannsóknir. Þegar kemur að því að skoða alla virðiskeðjuna er það hins vegar flutningshlutinn eða flutningsmátinn sem skiptir langsamlega mestu máli þ.s. sá hluti ber ábyrgð á yfir 60% sótsporsins þegar varan er flutt út með flugi. Sé hún hins vegar flutt út með skipi verður sótspor flutningshlutans sáralítið og fer þá innanlandsflutningur að skipta meira máli en flutningurinn yfir hafið. Lágmörkun umhverfisáhrifa sem hljótast af veiðum, vinnslu og dreifingu sjávarafurða getur haft mikilvægt innlegg í baráttunni gegn hlýnun jarðar. Með því að velja veiðiaðferðir og flutningsmáta með tilliti til sótspors er unnt að draga umtalsvert úr kolefnisútblæstri, en það þarf þó einnig að hafa í huga að það er ekki ávalt mögulegt eða raunhæft að velja eingöngu þá kosti sem hafa lægst sótspor. Niðurstöður þessara rannsóknar og samanburður við niðurstöður sambærilegra rannsókna sýnir að ferskir íslenskir þorskhnakkar sem komnir eru á markað í Bretlandi og Sviss hafa hóflegt sótspor og eru fyllilega samkeppnisfærir við aðrar fiskafurðir eða dýraprótein.

Skoða skýrslu

Skýrslur

Comparison of transport modes and packaging methods for fresh fish products – storage life study and life cycle assessment

Útgefið:

01/10/2012

Höfundar:

Björn Margeirsson, Birgir Örn Smárason, Gunnar Þórðarson, Aðalheiður Ólafsdóttir, Eyjólfur Reynisson, Óðinn Gestsson, Emilía Martinsdóttir, Sigurjón Arason

Styrkt af:

AtVest (Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða)

Tengiliður

Birgir Örn Smárason

Fagstjóri

birgir@matis.is

Comparison of transport modes and packaging methods for fresh fish products – storage life study and life cycle assessment

Mikill ávinningur er í bættri stjórn á virðiskeðju útflutnings á ferskum fiskhnökkum til dreifingar í verslanakeðjum í Bretlandi. Með bættum aðferðum við pökkun væri hægt að auka geymsluþol vöru, sem er grundvallaratriði í þessum viðskiptum. Með loftæmdum umbúðum væri hægt að flytja vöru í krapakeri með lágu hitastigi (niður í -1 °C) sem bæði myndi lækka flutningskostnað verulega og gæti jafnframt lengt geymsluþol vörunnar. Einnig gefur aðferðin möguleika á pökkun með neytendaupplýsingum sem gerir frekari pökkun erlendis óþarfa. Í flutningi með flugi væri hægt að pakka allri vöru í 12 kg frauðplastkassa í stað 3 kg, eins og algengast er í dag, og spara þannig verulegan flutningskostnað. Notast var við hitamælingar, skynmat, efna- og örverumælingar og lífsferilsgreiningu til að bera saman mismunandi pakkningalausnir fyrir sjó- og fluflutning. Ferskir ýsubitar í lofttæmdum umbúðum í keri með krapaís, sem geymt var við dæmigerðan hita í gámaflutningi, reyndist hafa 3–4 dögum lengra geymsluþol en hinir tilraunahóparnir, væntanlega aðallega vegna betri hitastýringar. Samræmi milli niðurstaðna skynmats og örverumælinga var almennt gott. Lægstu umhverfisáhrif allra hópa voru kerahópsins með sjófluttar, lofttæmdar umbúðir en þá útfærslu mætti enn frekar bæta með tilliti til blöndunar ískrapans og fiskhitastýringar og þar með geymsluþols.

The aim of the project was to compare alternative packaging methods of fresh fish loins to the traditional packaging. Comparison was made between packages in terms of temperature control and product storage life by simulating air and sea transport from Iceland to UK in air climate chambers. The evaluation was made by the sensory panel and microbialand chemical analysis by the Matís laboratory in Reykjavík. Furthermore, the environmental impact of the aforementioned transport modes and packaging methods was assessed by means of LCA (Life Cycle Assessment). About 70–75% of Iceland’s exports of fresh fillets and loins are transported by air and the rest by container ships. Increased knowledge on the advantages and disadvantages of the packages used for this fresh fish export will facilitate the selection of packages and improve the quality and storage life of the products. By using vacuum-packaging it is possible to use 12 kg packages in air freight instead of the traditional 3– 5 kg packages; but the market is increasingly demanding smaller individual packages. Sea transported larger packages use less space in shipping, lowering freight cost and environmental impact. Vacuum packed haddock loins immersed in slurry ice in a fish tub stored at sea transport temperature conditions proved to have a 3–4 day longer storage life than all the other experimental groups, probably mainly because of better temperature control. Good agreement was obtained between the sensory- and microbial evaluation. Finally, the sea transport-tub-group was found to be the most environmental friendly and could be improved with regard to product temperature control and thereby storage life.

Skoða skýrslu
IS