Skýrslur

North Cage 2

Útgefið:

01/12/2010

Höfundar:

Ólafur Ögmundarson, Róbert Hafsteinsson, Þorleifur Eiríksson, Böðvar Þórisson, Kristján G. Jóakimsson, Egil Lien, Jón Árnason

Styrkt af:

AVS og Tækniþróunarsjóður

North Cage 2

Verkefnið Norðurkví var sett á laggirnar til að:

  • Hanna tæknilausn fyrir eldiskví til að gera eldismönnum kleift að sökkva henni og lyfta við íslenskar aðstæður.
  • Hámarka notagildi sökkvanlegra kvía með tilliti til vinnuaðstæðna.
  • Að viðbættu finna nýja lausn á meðhöndlun á netapokum í fiskeldi til að hrinda frá ásætum.

Áhersla þessa hluta verkefnisins, nefnt Norðurkví 2, er að hanna tæknilausn fyrir eldiskví sem hægt er að sökkva og lyfta aftur til að koma í veg fyrir skemmdir vegna rekíss. Að auki voru nokkrar nýjar tegundir meðhöndlana á netapokum prófaðar til að sjá hver af prófuðum meðhöndlunum hrinti best frá sér ásætum.

North Cage was established to:

  • Develop sea cage technique to sink cages fit for Icelandic conditions.
  • Optimise functionality of sinkable sea cages considering working conditions.
  • In addition different types of netting and impregnation were tested in order to minimize the necessity of frequent change of nets in the cages.

This part, North Cage 2 of the North cage project is concentrated on the development of a cage that can be temporarily submerged and re‐lifted to the surface to avoid the damage on the installation during the occurrence of drifting ice. In addition different types of netting and impregnation were tested in order to minimize the necessity of frequent change of nets in the cages.

Skoða skýrslu
IS