Viðburðir

Mjólkurvörur í nútíð og framtíð

Þjónustuflokkur:

Aðrir þjónustuflokkar

Matís býður mjólkurbændum, aðilum sem tengjast geiranum og áhugafólki til samtals!

Dagskrá fundarins:

  • Hvað er Matís?​ -Margrét Geirsdóttir
  • Þörungar og mjólk – Dr. Ásta Heiðrún E. Pétursdóttir​
  • Gerlar úr skyri og notkun þeirra – Dr. Viggó Þór Marteinsson​
  • Ógerilsneyddir ostar og smáframleiðendur – Dominique Plédel Jónsson​
  • Hvaða þjónustu veitir Matís – Þóra Valsdóttir ​
  • Umræður​

Fundarstjóri – Dr. Bryndís Björnsdóttir​

Fundurinn var haldinn þann 26. maí. Hér að neðan má sjá upptöku af fundinum.

Hér er hlekkur á viðburðarsíðu fundarins á facebook.

Þessi viðburður er hluti af áherslufundaröð sem haldin er í kjölfar ársfundar til þess að gefa frekari innsýn í starfsemi Matís sem veitir mismunandi geirum og greinum atvinnulífsins stuðning.

Fundurinn verður tekinn upp og gerður aðgengilegur á matis.is.

IS