Skýrslur

Summary report of digestibility trial with Atlantic salmon in seawater by Matís for TripleNine A/S

Útgefið:

27/10/2022

Höfundar:

Wolfgang Koppe, Sven-Ole Meiske, Georges Lamborelle & David Sutter

Styrkt af:

TripleNine A/S

Tengiliður

Georges Lamborelle

Stöðvarstjóri tilraunaeldisstöðvar

georges@matis.is

Þessi skýrsla er lokuð / This report is closed

Skýrslur

Differential phosphorus uptake by juvenile European catfish (Silurus glanis) from feed and water in a recirculating aquaculture system

Útgefið:

19/09/2022

Höfundar:

Claudia Prats Llorens, Wolfgang Koppe, David Sutter, Alexandra Leeper

Styrkt af:

Garant

Þessi skýrsla er lokuð / This report is closed

Skýrslur

Lupine in review, fibres of the future – Process development, chemical, microbial and textural analysis

Útgefið:

30/06/2022

Höfundar:

Sophie Jensen, Rósa Jónsdóttir

Styrkt af:

Tækniþróunarsjóður

Tengiliður

Rósa Jónsdóttir

Fagstjóri

rosa.jonsdottir@matis.is

Þessi skýrsla er lokuð / This report is closed

Skýrslur

Differential phosphorus uptake by juvenile European catfish (Silurus glanis) from feed and water in recirculating aquaculture system

Útgefið:

30/05/2022

Höfundar:

Claudia Prats Llorens

Styrkt af:

Garant

Þessi skýrsla er lokuð / This report is closed

Skýrslur

Ræktun klóblöðku til vinnslu lífvirkra innihaldsefna – Greining á efnum og örverum

Útgefið:

04/07/2022

Höfundar:

Þóra Valsdóttir, Alexandra Klonowski, Brynja Einarsdóttir, Réne Groben, Rósa Jónsdóttir

Styrkt af:

AVS

Þessi skýrsla er lokuð / This report is closed

Klóblaðka (Shcyzimenia jonssoni) er rauðþörungur sem hefur eingöngu fundist við strendur Íslands. Lítið er vitað um eiginleika klóblöðku en lífvirkir eiginleikar hafa fundist í skyldum tegundum sem vaxa erlendis. Þessi skýrsla greinir frá niðurstöðum mælinga á samsetningu klóblöðku m.t.t. notkunar í matvæli, fæðubótaefni og snyrtivörur. Mat var gert á næringargildi og heilnæmi klóblöðku, skimað fyrir lífvirkni lífefna og örverum í umhverfi klóblöðku. Þá var gerður samanburður á klóblöðku úr ræktun og náttúru. Niðurstöður benda til þess að klóblaðka hafi sambærilega eiginleika og söl og gæti verið markaðssett sem slík, þ.e. sem matþörungur. Niðurstöður á andoxunarvirkni og vírushemjandi virkni benda til þess að klóblaðka hafa að geyma áhugaverða lífvirknieiginleika sem vert er að kanna nánar. Samanburður á mælingum á klóblöðku úr fjöru og ræktun gáfu til kynna sambærilega eiginleika. 
_____

Klóblaðka (Shcyzimenia jonssoni) is a red algae that has only been found off the coast of Iceland. Little is known about the properties of klóblaðka, but bioactive properties have been found in related species that grow in other countries. This report presents the results of measurements of the composition of klóblaðka with respect to use in food, dietary supplements and cosmetics. The nutritional value and safety of klóblaðka were assessed, and the bioactivity of biological substances and microorganisms in the environment of klóblaðka was screened. A comparison was made of klóblaðka from cultivation and nature. The results indicate that klóblaðka has similar properties to dulse and could be marketed as such, i.e. as food. Results of antioxidant and antiviral activity suggest that klóblaðka contains interesting bioactivity properties that are worth exploring further. Comparison of measurements of klóblaðka from sampled from the coast and cultivation indicated similar characteristics.

Skoða skýrslu

Skýrslur

Summary report of Digestability and growth trial on Atlantic salmon in saltwater

Útgefið:

07/07/2022

Höfundar:

David Sutter, Elvar Steinn Traustason, Georges Lamborelle

Styrkt af:

Garant

Þessi skýrsla er lokuð / This report is closed

Skýrslur

Streita laxfiska við dælingu – Stress of salmonid fishes during pumping

Útgefið:

30/06/2022

Höfundar:

Gunnar Þórðarson - Matís, Agnar Steinarsson - Hafrannsóknarstofnun, Ásgeir Bjarnason - Stjörnu-Oddi, Ína B. Össurardóttir - Skaginn 3X

Styrkt af:

Matvælasjóður

Tengiliður

Gunnar Þórðarson

Svæðisstjóri

gunnar.thordarson@matis.is

Lágmörkun á streitu laxfiska við meðhöndlun í eldi getur skipt sköpum í að tryggja velferð, vöxt og viðgang fiskanna, sem og gæði og geymsluþol loka afurða. Streita við meðhöndlun, t.d. gegn lús, getur dregið úr viðnámsþrótti fiska gegn sýkingum og kulda ásamt því að draga úr vexti; því það getur tekið laxinn nokkurn tíma að jafna sig og byrja að taka fóður aftur. Ef dæling á fiski til slátrunar veldur mikilli streitu sem getur haft áhrif á gæði afurða. Einnig er mikilvægt að mæta kröfum um dýravelferð við fiskeldi samhliða auknum þrýstingi frá neytendum. 

Vitað er að vakúmdælur, sem eru mest notaðar í fiskeldi í dag, valda töluverðri streitu, afföllum og lakari gæðum, enda gengur mikið á við dælingu þar sem loftrými með fiski er lofttæmt og síðan skotið áfram til að dæla fiskinum. Því hafa framleiðendur dælubúnaða verið að leita nýrra leiða við dælingu laxfiska og hefur íslenska fyrirtækið Skaginn 3X verið að þróa svokallaða spíraldælu (Archimedesar dælu) sem lausn á þessu vandamáli. Dælan hefur hlotið nafnið ValuePump.

Í þessu verkefni var smíðuð frumgerð af dælunni og svo voru gerðar samanburðartilaunir á henni og hefðbundinni vakúmdælu, þar sem streita í fiski við dælingu var mæld með hjartsláttarnemum, ásamt mælingum á myndun streituhormóna í blóði.

Tilraunir fóru fram í aðstöðu Hafrannsóknastofnunar á Reykjanesi undir stjórn sérfræðinga í fiskeldi og í notkun á hjartsláttarnemum. Á fjögurra vikna tímabili var 100 löxum (um 1 kg meðalþyngd) dælt einu sinni í viku með sitthvorri dælunni og þar af voru 20 laxar með innvortis hjartsláttarnema frá Stjörnu-Odda. 

Niðurstöðurnar sýndu marktækan mun á milli hópa í kjölfar dælingar. Hjartsláttur hækkaði mikið við dælingu en ValuePump hópurinn var fljótari að jafna sig og ná aftur grunngildi. Dæling með vakúmdælu hafði mun meiri langvarandi streituáhrif en tilraun með hámarksáreiti þar sem fiskurinn spriklaði á þurru.  Mikill sjónrænn munur var einnig á hópunum eftir dælutegundum, þar sem fiskar sem dælt var með vakúmdælu komu oft slasaðir eða jafnvel dauðir úr dælunni, syntu á hlið eða á hvolfi klukkutímum eftir dælingu.  Fiskur sem dælt var með ValuePump varð hins vegar ekki fyrir neinu sjáanlegu hnjaski við dælinguna og virtist vel á sig komin að henni lokinni. 

Niðurstöður samanburðartilraunanna verða að teljast mjög jákvæðar, en þó er þörf á frekari rannsóknum til að skera endanlega úr um kosti ValuePump umfram hefðbundnar vakúmdælur. Ljóst virðist á niðurstöðum verkefnisins að lax sem dælt er með ValuePump sé fljótari að ná sér eftir dæling og þá byrja aftur að taka fóður. Niðurstöður hvað varðar dælingu til slátrunar eru ekki eins augljósar og þarfnast frekari rannsókna, þá sér í lagi þar sem rannsaka þarf fisk sem kominn er í sláturstærð við raunaðstæður. 
_____

Minimizing the stress of salmonids during handling and before slaughtering can be extremely important for welfare, survival and growth, as well as to ensure overall quality and shelf-life of the final products. Stress during treatment, e.g., against lice, can reduce the resistance of fish to infections and cold seawater as well as reduce growth which may take the salmon some time to recover from stress and start feeding again. If the pumping of fish for slaughter causes a lot of stress, it can affect the quality of the products. Animal welfare is also becoming more important in aquaculture with increased welfare demands from the consumers.

It is known that vacuum pumps, that are most commonly used in the aquaculture industry today, cause considerable stress, loss and poor quality, as pumping causes a lot of discomfort for the fish. Companies have therefore been searching for an alternative to vacuum pumping for some time. The Icelandic company Skaginn 3X has for some time been developing a so-called Archimedes pump to replace vacuum pumps. 

In this project, a prototype of the Archimedes pump (called ValuePump) was made, and then compared to a conventional vacuum pump. The pumping stress of fish was measured by cardiac sensors along with the measurement of a stress hormone Over a 4-week period, 100 salmons (1 kg average weight) were pumped once weekly with either pump, including 20 salmons implanted with heart rate loggers from Star-Oddi.

Experiments were carried out in the facilities of the Marine and Freshwater Research Institute in Reykjanes under supervision of specialists in aquaculture and the use of cardiac sensors.

The results showed a significant difference in heart rate recovery between the two groups. There was a large increase in heart rate immediately after pumping but the ValuePump group recovered more quickly to pre-pumping levels. Pumping with the vacuum pump caused a larger and longer stress effect then an applied max stress chase protocol. There was also a considerable visible difference between the two groups, where the vacuum pump fish were injured or even dead after pumping, swimming on the side or upside down for hours after pumping. The ValuePump fish, however, received no visible physical damage from the pumping and seemed fit. 

The results of the comparative studies indicate very positive results, but further studies are however needed to validate the results. It is apparent that salmon pumped with ValuePump is faster to recover than when pumped with vacume pumps and is as results faster to start feeding again after handling. Results regarding pumping of fish for slaughtering are not as comprehensive and need to be studied further, particularly by analysing fish that has reached slaughter size and preferably in real industry setting. 

Skoða skýrslu

Skýrslur

Summary report of a digestibility trial with Atlantic salmon in seawater as a model to predict raw material digestibility for European Catfish performed by Matís for Garant

Útgefið:

25/05/2022

Höfundar:

Wolfgang Koppe, Sven-Ole Meiske, Georges Lamborelle, David Sutter

Styrkt af:

Garant

Þessi skýrsla er lokuð / This report is closed

Fréttir

Matís með aðkomu að verkefnavali í Sierra Leóne

Tengiliður

Margeir Gissurarson

Stefnumótandi sérfræðingur

margeir.gissurarson@matis.is

Utanríkisráðuneytið undirbýr nú aukningu á tvíhliða þróunarsamstarfi við stjórnvöld í Síerra Leóne. Helsta markmið samstarfsins er að vinna að nýjum verkefnum á sviði fiskimála og bláa hagkerfisins.

Sendinefnd skipuð fulltrúum fjögurra stofnanna er tengjast fiskimálum á Íslandi auk fulltrúum Utanríkisráðuneytisins fór til Síerra Leóne í lok mars síðast liðinn til að kanna aðkomu íslenskra sérfræðinga að verkefnum sem styrkt geta jákvæða þróun fiskimála og bláa hagkerfisins þar í land. 

Fulltrúi Matís í þessari ferð var Oddur Már Gunnarsson en að auki voru fulltrúar frá Hafrannsóknarstofnun, Fiskistofu og Sjávarútvegsskóla GRÓ. Sendinefndin átti fund með fiskimálaráðherra landsins auk annara fulltrúa ráðuneytisins, annara stofnanna og fyrirtækja og fulltrúum samstarfsríkja er koma að fiskimálum í Sierra Leóne.

Þá heimsótti hópurinn löndunarstaði fyrir strandveiðibáta og fékk innsýn inn í líf fiskisamfélaga, þar sem fiskur er meðhöndlaður, unninn og markaðssettur. Um 70% af lönduðum afla í Síerra Leóne kemur frá strandveiðum.

Í framhaldi af þessari ferð verður unnið með Utanríkisráðuneytinu að frekari útfærslu verkefna þar sem íslenskt hugvit og þekking getur nýst við þróun fiskmála og bláa hagkerfisins í Sierra Leóne.

Skýrslur

Hliðarafurðir grænmetisframleiðslu / By-products from the vegetable sector

Útgefið:

07/03/2022

Höfundar:

Eva Margrét Jónudóttir, Ólafur Reykdal, Rósa Jónsdóttir

Styrkt af:

Matvælasjóður / Icelandic Food Innovation Fund

Þessi skýrsla er hluti verkefnisins „Bætt gæði, geymsluþol og minni sóun í virðiskeðju íslensks grænmetis.“ Meginviðfangsefni voru að kanna farvegi helstu hliðarafurða grænmetisframleiðslu á Íslandi, koma með hugmyndir að vöruþróun, leita heimilda um eiturefni sem gætu hindrað notkun í matvæli og að lokum að áætla gróflega magn þeirra hliðarafurða sem til falla á ársgrundvelli. Þar að auki voru gerðar efnamælingar á völdum hliðarafurðum.

Í skýrslunni er að finna samantekt um ályktanir og tillögur. Talið er að miklir möguleikar séu á verðmætasköpun úr þeim hliðarafurðum sem falla til við framleiðslu grænmetis á Íslandi. Ein leið til verðmætasköpunar er einangrun á lífvirkum efnum til notkunar í matvæli, fæðubótarefni og snyrtivörur. Möguleikar felast einnig í gerjun og súrsun hliðarafurða og vinnslu þeirra til íblöndunar í matvæli. Úrgangur frá garðyrkjunni þarf einnig að hafa farvegi sem leiða til nýtingar. Matvælaöryggi á alltaf að vera fyrsta viðfangsefnið þegar afurðir eru þróaðar úr hliðarafurðum. Því er nauðsynlegt að gera mælingar á óæskilegum efnum í hliðarafurðum áður en nýjar vörur eru fullþróaðar.
_____

This report is a part of the project „Improved quality, shelf-life and reduced waste in the vegetable value chain.“ The main tasks were studies of (a) current utilization of by-products from the vegetable production, (b) possible product development, (c) information on toxins in the by-products, (d) amount of available by-products. Additionally, nutrient analyses were carried out on selected by-products.

The report includes conclusions and proposals. It is concluded that there are considerable possibilities for value creation from vegetable by-products. One of the possibilities is the use of bioactive compounds from by-products for food, supplements and cosmetic products. Other possibilities are fermentation and addition of homogenized by-products to foods. Wastes from horticulture should also have routes for utilization. Food safety should always be considered when food uses of by-products are considered. Therefore, by-products should be analysed for contaminants and toxicants.

Skoða skýrslu
IS