Fréttir

Landsýn – vísindaþing landbúnaðarins

Þjónustuflokkur:

Aðrir þjónustuflokkar

Framundan er vísindaþing landbúnaðarins, sem haldið verður í Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri föstudaginn 8. mars n.k.

Greinilegt er samkvæmt dagskrá að þarna er von á mjög áhugaverðri umfjöllun um m.a. nýtingu lands og afurða. Guðjón Þorkelsson og Kolbrún Sveinsdóttir frá Matís munu flytja erindi í málstofu um “Sjálfbæra framleiðslu og heimaframleiðslu matvæla” en hægt er að kynna sér nánar dagskrá þingsins á heimasíðu Skrínu.

Nánari upplýsingar veitir Guðjón Þorkelsson hjá Matís.