Fréttir

Eru smáþörungar og stórþörungar framtíðin?

Þjónustuflokkur:

Aðrir þjónustuflokkar

Tengiliður

Þóra Valsdóttir

Verkefnastjóri

thora.valsdottir@matis.is

Miðvikudaginn 12. desember 2018 verður Dr. Ira Levine, forseti Algae Foundation og prófessor við University of Southern Maine með kynningu á þörungum og þörungaræktun.

Eitt af markmiðum heimsóknar Dr. Ira Levine til Íslands er að koma á tengslum milli aðila í þörungarræktun í Maine og Íslandi. Algae Foundation býður upp á frítt kennsluefni sem hann mun kynna sem og miðla af reynslu sinni. Haldnir verða tveir fyrirlestrar, annar með áherslu á stórþörunga og hinn á smáþörunga.

Nánari upplýsinar um viðburðinn má finna hér.