Fréttir

HACCP námskeið

Þjónustuflokkur:

Aðrir þjónustuflokkar

HACCP námskeið verður haldið hjá Matís þann 6. og 7. febrúar nk.

Um er að ræða ítarlegt tveggja daga námskeið þar sem meðal annars verður farið yfir helstu hættur í matvælum og fyrstu aðgerðir við uppsetningu HACCP-kerfis.

Námskeiðið verður haldið í húsakynnum Matís, Vínlandsleið 12,  6. og 7. febrúar frá kl. 9:00 til 16:00 báða dagana.

IS