Fréttir

Matís og þorskhausar

Þjónustuflokkur:

Aðrir þjónustuflokkar

Matís hlaut styrk úr AVS sjóðnum til þess að greina eiginleika þorskhausa.

Í þessu forverkefni er ætlunin að greina eiginleika þorskhauss, með því að kanna mismunandi hluti hans. Greiningin mun styðja við uppsetningu á gagnagrunni sem getur orðið mikilvægur hluti að frekari þróun verðmætra afurða úr þorskhaus til þessa að vega upp á móti þeirri markaðslegri hnignun sem hefur átt sér stað undanfarið á þurrkuðum þorskhausum. 

Áætluð lok þessa verkefnis er á vormánuðum 2018.

IS