Fréttir

Óskað eftir fyrirtækjum sem framleiða markfæði

Þjónustuflokkur:

Aðrir þjónustuflokkar

Rf hefur borist fréttatilkynning frá Danmörku þar sem auglýst er eftir litlum og meðalstórum fyrirtækjum (SME´s) til að taka þátt í evrópsku netverkefni fyrirtækja sem framleiða markfæði (functional food). 

Verkefnið nær til fyrirtækja í um 20 Evrópulöndum og hefur það m.a. að markmiði að miðla þekkingu og nýjungum á þessu sviði.  Segir í fréttatilkynningunni að meira en 100 fyrirtæki hafi þegar tilkynnt þátttöku en að pláss sé fyrir um 20 til viðbótar.

Lesa fréttatilkynningu

IS