Thermofactories

Heiti verkefnis: Thermofactories

Samstarfsaðilar: Háskóli Íslands, Norwegian University of Science and Technology, Sintef, Háskólinn í Lundi, Tækniháskólinn í Kaupmannahöfn (DTU), Biotrend SA, SilicoLife

Rannsóknasjóður: MarineBiotech ERA-NET

Upphafsár: 2016

Þjónustuflokkur:

Aðrir þjónustuflokkar

Tengiliður

Guðmundur Óli Hreggviðsson

Stefnumótandi sérfræðingur

gudmundo@matis.is

Þróun og endurbætur á hitakærum örverum til nýtingar á þangsykrum og framleiðslu á verðmætum efnasamböndum í lífmassaverum.

Íslenskt systurverkefni: Macroalgal biorefinery.

Sjá nánar um verkefnið: http://www.marinebiotech.eu/thermophilic-cell-factories-efficient-conversion-brown-algae-biomass-high-value-chemicals