Þróun á fóðurbæti með súrþangi fyrir fiskeldi

Heiti verkefnis: SeaFeed – Súrþang

Rannsóknasjóður: Tækniþróunarsjóður RANNÍS, EIT food.

Upphafsár: 2017

Tengiliður

Ólafur H. Friðjónsson

Fagstjóri

olafur@matis.is

Fóðurbætir sem ríkur er af fásykrum og fjölfenólum með margvíslega lífvirkni og bætibakteríuörvandi eiginleika þróaður.

Almennt heiti verkefnisins: SeaFeed