Skýrslur

Gæðaprótein úr fiski / Pure muscle proteins from fish

Útgefið:

01/06/2009

Höfundar:

Ragnar Jóhannsson, Sjöfn Sigurgísladóttir, Guðjón Þorkelsson, Arnljótur B. Bergsson

Styrkt af:

AVS, Tækniþróunarsjóður

Tengiliður

Guðjón Þorkelsson

Stefnumótandi sérfræðingur

gudjon.thorkelsson@matis.is

Gæðaprótein úr fiski / Pure muscle proteins from fish

Miklar rannsóknir voru framkvæmdar á eðliseiginleikum vöðvapróteina úr fiski, einkum þorski. Verkefnið Hrein vöðvaprótein úr fiski reyndist önnur megin stoð undir starfsemi Iceprotein ehf. á mótunarárum fyrirtækisins. Í skýrslunni er gerð grein fyrir helstu niðurstöðum í framleiðsluferli hreinsaðra vöðvapróteina úr afskurði og kolmunna til nota í flök og tilbúnar afurðir og þeirrar þróunar sem átti sér stað hjá Iceprotein ehf. við uppskölun. Nærri lætur að fyrirtækið Iceprotein sé afsprengi þeirrar vinnu sem lögð var í verkefnið. Framleiddar voru fiskibollur sem síðar voru étnar og metnar og komu að ýmsu leiti vel út, fiskibollur með einangruðum próteinum auk fiskhakks rýrnuðu minna við eldun en fiskibollur sem ekki innihéldu einangruð prótein.

Great effort was used in viscoelastic measurements of cod muscle proteins. The project Pure muscle protein from fish proved to be one of the main pillars in the operations of Iceprotein ehf. in the offset of the company. In this report main results of the scale-up process at Iceprotein are followed through. The company Iceprotein basically spun off from the work done in this project. Fish balls from fish mince and fish protein isolates were prepared cooked, consumed and analyzed, fish balls containing FPI showed less weight loss in cooking than fish balls that did not contain FPI.

Skoða skýrslu