Skýrslur

Slegist um slógið ‐ Nýting á slógi frá fiskvinnslum / Utilization of offal from the fish industry

Útgefið:

25/02/2014

Höfundar:

Ásbjörn Jónsson, Bjarni H. Ásbjörnsson, Sigurjón Arason

Styrkt af:

AVS‐rannsóknasjóður í sjávarútvegi – R 201‐10

Tengiliður

Sigurjón Arason

Yfirverkfræðingur

sigurjon.arason@matis.is

Slegist um slógið ‐ Nýting á slógi frá fiskvinnslum / Utilization of offal from the fish industry

Meginmarkmið verkefnisins var að nýta á arðbæran hátt það slóg sem berst að landi í Þorlákshöfn með afla sem ekki er slægður úti á sjó. Stefnt var að stofnun sprotafyrirtækis, sem leggur áherslu á nýtingu slógsins til áburðarframleiðslu, samfara atvinnusköpun og sparnaði á gjaldeyri.   Rannsóknin leiddi meðal annars í ljós að hægt er að nýta skyrmysu til sýringar á slóginu að hluta til ásamt maurasýru. Prófanir á notkun fiskislógs sem áburði á gróðursnauðu landi og ræktuðu túni sýndu að vöxtur grass og gróðurþekja jókst töluvert.

The aim of this project was to utilize fish viscera from Þorlákshöfn in a profitable way. The aim was the establishment of entrepreneurs, which emphasizes the use of fish viscera to produce fertilizer, along with job creation and saving of foreign exchange.   The results included the use of whey along with formic acid for acidification of the viscera. The results of using fish viscera on barren land and agricultural headlands showed that the growth of grass and vegetation cover increased considerably.

Skoða skýrslu
IS