Skýrslur

Kornafurðir og kornmarkaðir við norður Atlantshaf / Cereal Products And Markets In The Northern Periphery Region

Útgefið:

01/06/2014

Höfundar:

Ólafur Reykdal, Peter Martin, Áslaug Helgadóttir, Hilde Halland, Vanessa Kavanagh, Rólvur Djurhuus

Styrkt af:

Northern Periphery Programme

Tengiliður

Ólafur Reykdal

Verkefnastjóri

olafur.reykdal@matis.is

Kornafurðir og kornmarkaðir við norður Atlantshaf / Cereal Products And Markets In The Northern Periphery Region 

Forverkefni um kornmarkaði og kornafurðir úr svæðisbundnu korni var unnið á tímabilinu september 2013 til mars 2014. Verkefnið var styrkt af Norður‐ slóðaáætluninni (Northern Periphery Promramme, NPP). Þátttakendur komu frá Íslandi, N‐Noregi, Færeyjum, Orkneyjum og Nýfundnalandi. Markmið verkefnis‐ ins var að: (1) Byggja upp samstarfsnet um kornrannsóknir. (2) Afla upplýsinga um kornframleiðslu og kornnýtingu á hverju svæði um sig og leita nýrra markaða og samstarfsaðila. (3) Leggja drög að umsókn um stórt kornverkefni. Þátttakendur greindu upplýsingar um kornframleiðslu og korninnflutning. Í ljós komu tækifæri til að láta innlenda framleiðslu koma í stað innflutnings. Kornmarkaðir og þróun markaða var tekin til skoðunar og mat var lagt á stærð markaða. Það ætti að vera mögulegt að auka innlenda framleiðslu á ýmsum kornvörum svo sem bökunarvörum, morgunkorni, pasta og áfengum drykkjum. Þátttökulöndin / svæðin eru á mismunadi stigi með tilliti til kornræktar og því þarf þróun kornvara að taka mið af aðstæðum.

A preparatory project scoping new markets and products from local cereals in several parts of the Northern Periphery Programme (NPP) area, was implemented between September 2013 and March 2014. The project included partners from the following regions: Iceland, N‐Norway, Faroe Islands, Orkney and Newfoundland. The project aim was to: (1) Build up a collaborative R&D network on cereals. (2) Review cereal production and utilization in each partner region and identify potential new markets and collaborators. (3) Develop a proposal for a main project. Partners quantified the domestic cereal production and import of cereals. Opportunities were found where imported cereals might be replaced by local products. Cereal markets and food trends were studied and the size of the market for cereal products was estimated. It is possible to increase the use of local cereals for production of many foods: bakery products, breakfast cerals, pastas and alcoholic beverages. The regions differ with regard to cereal production and development of cereal products should take the situation into account.

Skoða skýrslu
IS