Aðrir þjónustuflokkar

Annað

Í þennan þjónustuflokk flokkast hópur fjölbreyttra verkefna sem annað hvort falla ekki undir neinn tilgreindra flokka eða falla undir fleiri en einn þjónustuflokk, svo sem verkefni sem þjónusta til jafns sjávarútveg og landbúnað. Einnig eru í þessum flokki verkefni sem snúa að rannsóknum og hagnýtingu á einstökum erfðaauðlindum landsins, einkum örverum og ensímum þeirra.