Stjórnsýsla

Stjórnsýsla

Fjölbreyttur hópur rannsókna- og þróunarverkefna Matís geta nýst stjórnsýslu og yfirvöldum við ákvarðanatöku.

Mörg þessara verkefna eru unnin innan norræns, norðurslóða og evrópsks samstarfs. Dæmi um slík verkefni eru greiningar á því hvernig hægt sé að efla og styðja við bláa lífhagkerfið, skoðun á rafrænu eftirliti með fiskveiðum og breytingar sem kunna verða á fæðukerfum vegna aukinnar sjálfbærni og breyttum neyslumynstrum.