Skýrslur

Krakkar Kokka: Prófun á skemmtimennt til aukinnar þekkingar og áhuga ungra nemenda á mat og matvæla- framleiðslu

Útgefið:

29/12/2021

Höfundar:

Kolbrún Sveinsdóttir Matís og HÍ, Berglind Lilja Guðlaugsdóttir HÍ, Anna Sigríður Ólafsdóttir HÍ, Rakel Halldórsdóttir Matís, Eva Margrét Jónudóttir Matís, Þóra Valsdóttir Matís og Guðjón Þorkelsson Matís og HÍ

Styrkt af:

EIT Food

Tengiliður

Kolbrún Sveinsdóttir

Verkefnastjóri

kolbrun.sveinsdottir@matis.is

Krakkar kokka er verkefni sem hefur verið í þróun hjá Matís frá 2017 sem skref í átt að sjálfbærnimarkmiðum Sameinuðu þjóðanna.  Krakkar kokka var þróað út frá þeirri hugmynd að leikskólar og grunnskólar gætu nýtt verkefnið á auðveldan og áhrifaríkan hátt til kennslu um sjálfbærni og næringu matvæla í gegnum skemmtun og menntun (skemmtimennt). Verkefnið Krakkar kokka var fyrst prufukeyrt haustið 2018 í Skagafirði í Grunnskólanum austan vatna og í Varmahlíðarskóla. Árið 2020 var Krakkar kokka tengt Evrópuverkefninu WeValueFood, sem hafði það m.a. að markmiði að auka matarvitund, -áhuga og -þekkingu evrópskra barna.

Alls byrjuðu sex skólar innan og utan höfðuðborgarsvæðisins t í verkefninu í samvinnu við Matís og Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Börn á aldrinum 11-12 ára lærðu þar um nærsamfélagsneyslu og sjálfbærni í gegnum skemmtimennt (Krakkar Kokka), sem tvinnar saman fræðslu, vettvangsferðir til hráefnaöflunar, matreiðslu og neyslu, auk heimildamynbandsgerð. Áhrif námsefnisins voru metin með spurningalista sem lagður var fyrir börnin fyrir og eftir skemmtimenntunina, og með viðtölum við kennara.

Vegna Covid-19 voru fjórir skólar af sex sem unnu verkefnið, og einungis einn skóli náði að klára innan tímaramma. Þó mátti merkja jákvæðar vísbendingar um breytingar, þar sem börnin sýndu matartengdu efni meiri áhuga eftir verkefnið, auk þess sem þau reyndu frekar að minnka matarsóun og tóku frekar eftir upplýsingum tengdum mat sem er framleiddur í nærumhverfinu. Kennarar voru almennt ánægðir með námsefnið og höfðu áhuga á að nota það áfram.

Verkefnislýsing Krakkar kokka fyrir skóla og myndbönd skólabarna frá framkvæmd verkefnisins er aðgengilegt á vefsíðu Matís: https://www.matis.is/krakkar-kokka/

WeValueFood, sem styrkt var af Evrópusambandinu í gegnum EIT Food, var tveggja ára samstarfsverkefni nokkurra evrópskra háskóla, rannsóknastofnana og nýsköpunarfyrirtækja. Auk Matís í samstarfi við Háskóla Íslands, komu að verkefninu Universidad Autónoma de Madrid (UAM-IMDEA) og IMDEA Food Institute á Spáni, EUFIC í Belgíu, Koppert í Hollandi, University of Cambridge og University of Reading í Bretlandi, University of Helsinki í Finnlandi, University of Turin á Ítalíu, University of Warsaw í Póllandi og Flatev í Sviss. Verkefninu í held var stýrt af Institute for Global Food Security, Queen’s University Belfast, Norður Írlandi.
____

Krakkar kokka (e. Kids Cuisine) is a project that has been in development at Matís since 2017 as a step towards reaching the sustainability goals of the United Nations. Krakkar kokka is designed from the viewpoint that primary schools can easily and effectively use the project in education on health, well-being and sustainability, through entertainment and education, combined in edutainment.

The first testing of the implementation of the project took place in the northern part of Iceland (Skagafjordur) during the school year 2018-2019. In autumn 2020, the project implementation was tested again, including evaluation of children´s food engagement and teacher´s feedback, as a part of the European project WeValueFood, that aimed at increasing European children’s food awareness, interest and knowledge.

A total of six schools within and outside the capital area participated in the project in collaboration with Matís and the University of Iceland’s Faculty of Education, where 11-12 year old children learned about local consumption and sustainability through edutainment (Krakkar Kokka). The concept was straight forward, combining education, field trips to gather raw material, cooking and consumption, as well as documentary filmmaking of the process. The impact of the curriculum was assessed with a questionnaire administered to children before and after the edutainment, together with interviews with teachers.

Due to Covid-19, four schools out of six completed the project, and only one school managed to finish within the time frame. However, positive signs of change could be seen, as the children showed more interest in food-related topics after the project, as well as they tried to reduce food waste and paid more attention to information related to food produced in the local environment. Teachers were generally satisfied with the learning material and were interested in continuing to use it.

Project description of the Krakkar kokka project for schools and videos of school children from the implementation of the project are available on Matís’ website: https://www.matis.is/krakkar-kokka/

WeValueFood, was supported by EU through EIT Food. It was a two year collaborative project between Matis, University of Iceland, Universidad Autónoma de Madrid (UAM-IMDEA) and IMDEA Food Institute in Spain, EUFIC í Belgium, Koppert in the Netherlands, University of Cambridge and University of Reading in England, University of Helsinki in Finland University of Turin in Italy, University of Warsaw in Poland and Flatev in Switzerland. The whole project was managed by Institute for Global Food Security, Queen’s University Belfast, North Ireland.

Skoða skýrslu

Skýrslur

Virtual reality in teaching / Sýndarveruleiki í kennslu

Útgefið:

29/12/2022

Höfundar:

Þóra Valsdóttir Matís, Kolbrún Sveinsdóttir Matís og HÍ, Svava Sigríður Svavarsdóttir HÍ og Anna Sigríður Ólafsdóttir HÍ

Styrkt af:

EIT Food

Tengiliður

Þóra Valsdóttir

Verkefnastjóri

thora.valsdottir@matis.is

Börn eru yfirleitt áhugasöm um nýja tækni og opin fyrir nýrri þekkingu, svo framarlega sem hún er sett fram á áhugaverðan hátt. Framkvæmd var íhlutunarrannsókn sem hafði það að markmiði að meta hvort sýndarveruleikamiðað fræðsluefni hafi meiri áhrif á nám og viðhorf barna á aldrinum 12-13 ára en hefðbundnari leiðir til að kynna efnið. Íhlutunin fól í sér fyrirlögn á nýju kennsluefni í sex grunnskólum þar sem lögð var áhersla á heilsusamlegt matarræði til að stuðla að eigin heilbrigði sem og jarðarinnar. Kennsluefnið innihélt glærupakka, sýndarveruleikamyndband og verklegar æfingar. Íhlutunin gekk undir vinnuheitinu “Tómataverkefnið” þar sem þemað var tómatar. Lögð var áhersla á sjálfbærni, uppruna matvæla, matvælatækni, matvælaframleiðslu, matarsóun o.fl. í tengslum við tómata. Spurningalisti var lagður fyrir börnin, bæði fyrir og eftir íhlutun, til að mæla áhrif kennsluefnisins á nám og viðtöl tekin við kennara að íhlutun lokinni til að meta gagnsemi kennsluefnisins í kennslu.

Niðurstöður íhlutunarinnar bentu til þess að notkun sýndarveruleika í kennslu geti aukið áhuga á matvælum og stuðlað að jákvæðum breytingum á viðhorfi barna til hollara og heilbrigðara matarræðis. Á heildina litið var ánægja með kennsluefnið meðal kennara, þeir kennarar sem höfðu notað sýndarveruleikagleraugun voru áhugasamastir. Íhlutunin sýndi einnig fram á að hægt er að samþætta notkun  sýndarveruleika við kennslu á öðru formi. Jákvæð námsupplifun og aukinn áhugi á hollu mataræði þ.m.t. á að borða tómata, kom fram í öllum tilvikum, óháð gerð kennsluefnis. Einnig voru kennarar ánægðir með kennsluefni sem innihélt svo fjölbreytt úrval hugtaka sem hægt var að sameina í þemanu og hvernig hægt væri að samþætta fræðilegt og hagnýtt nám. Reynsla kennara var sú að hægt væri að fara yfir mikið efni á tiltölulega stuttum tíma.
_____

Children are generally excited about new technology and open to consume knowledge if it is made interesting to them. An intervention study was performed which goal was to assess whether virtual reality-based educational material has a greater impact on children’s learning and attitudes than more traditional ways of presenting the material. The intervention involved the introduction of new teaching materials in six primary schools where the emphasis was on healthy eating for one’s own well-being and as well as of the planet. The teaching material included a slide pack, a virtual reality video and practical exercises. The intervention went under the working title „The Tomato Project“ as the theme was tomatoes. Emphasis was placed on sustainability, food origin, food technology, food production, food waste, etc. in relation to tomatoes. The children filled in a questionnaire before and after the intervention to measure the effect of the teaching material on learning and interviews were conducted with teachers to evaluate the usefulness of the teaching material in teaching.

The results of the intervention indicated that the use of virtual reality in education can increase interest in food and contribute to changes in children’s attitudes towards healthier and healthier diets. Overall, there was satisfaction with the teaching material among teachers, those teachers who had used the virtual reality glasses were the most interested. The intervention also demonstrated that the use of virtual reality can be integrated with teaching in other forms. Positive learning experiences and increased interest in healthy eating, including eating tomatoes, were observed in all cases, regardless of the type of teaching material. Teachers were also pleased with the teaching material that contained such a wide range of concepts that could be combined in the theme and how theoretical and practical learning could be integrated. The teachers’ experience was that it was possible to cover a lot of material in a relatively short time.

Skoða skýrslu

Ritrýndar greinar

Sequence Segmentation of Nematodes in Atlantic Cod with Multispectral Imaging Data

Tengiliður

Hildur Inga Sveinsdóttir

Verkefnastjóri

hilduringa@matis.is

Nematodes pose significant challenges for the fish processing industry, particularly in white fish. Despite technological advances, the industry still depends on manual labor for the detection and extraction of nematodes. This study addresses the initial steps of automatic nematode detection and differentiation from other common defects in fish fillets, such as skin remnants and blood spots. VideometerLab 4, an advanced Multispectral Imaging (MSI) System, was used to acquire 270 images of 50 Atlantic cod fillets under controlled conditions. In total, 173 nematodes were labeled using the Segment Anything Model (SAM), which is trained to automatically segment objects of interest from only few representative pixels. With the acquired dataset, we study the potential of identifying nematodes through their spectral signature. We incorporated normalized Canonical Discriminant Analysis (nCDA) to develop segmentation models trained to distinguish between different components within the fish fillets. By incorporating multiple segmentation models, we aimed to achieve a satisfactory balance between false negatives and false positives. This resulted in 88% precision and 79% recall for our annotated test data. This approach could improve process control by accurately identifying fillets with nematodes. Using MSI minimizes unnecessary inspection of fillets in good condition and concurrently boosts product safety and quality.

Skýrslur

NorwLobster: Proceedings from a workshop on Norway lobster fisheries in the Nordic countries, held in Copenhagen 13th and 14th of May 2024

Útgefið:

09/09/2024

Höfundar:

Gunnar Þórðarson and Sigurjón Arason

Styrkt af:

AG fisk (Nordic Council’s working group for fisheries cooperation)

Tengiliður

Gunnar Þórðarson

Svæðisstjóri

gunnar.thordarson@matis.is

There is considerable variation between countries how the species (Nephrops) is caught. Some countries rely largely on creeling (pot fishing) while bottom trawling is the common approach in other regions. Most common in Scandinavia is a combination of both systems, trawling in open sea and deep water, and pot fishing within fjords in shallow water. There are no considerable conflicts between the two groups.

There are pros and cons in both trap fishing and trawling for Nephrops. Both methods have some environmental impact, and both affect the Nephrops stock. Both methods need to respond to increased demands on awareness in environmental issues and sustainable fishing.

The effects of bottom trawling on potential habitat destruction were discussed. Recent developments in fishing gear technology were introduced and evaluation on future directions explored.

Common outcome from the meeting was a need for further research and lack of knowledge on stock assessment and biology. Another outcome was the need for all stakeholders to share information and increase cooperation in the future.

Participants agreed on the severity of the black market for Nephromas, and the damage it does for the value chain, and making stock assessment insignificant. Discharging is another important point regarding running an economical sustainable fishery. Homepage: https://norwlobster.com/

Skoða skýrslu

Fréttir

Þörf á auknu norrænu samstarfi í humarveiðum til að tryggja sjálfbærni og arðsemi greinarinnar

Tengiliður

Gunnar Þórðarson

Svæðisstjóri

gunnar.thordarson@matis.is

Humarveiðar hafa verið bannaðar á Íslandi síðan 2021, vegna hruns í stofni hans. Mikið vantar upp á þekkingu á mælingu á stofnstærð humars og mikilvægt að bæta rannsóknir framtíðar. Liður í því var verkefnið NowLobster til að fá aðila frá hinum Norðurlöndunum sem stunda humarveiðar, fræðimenn, sjómenn, framleiðendur, embættismenn og veiðarfærasérfræðina, til að deila þekkingu og reynslu. Verkefnið var ekki síður hugsað til að fá breiðan hóp hagaðila til að ræða saman og skiptast á skoðunum og deila reynslu.

Vinnufundur var haldið á Best Western hótelinu á Kastrup við Kaupmannahöfn, dagana 13 til 14 maí 2024. Tuttugu og þrír aðilar frá Íslandi, Noregi, Danmörku og Svíþjóð mættu til skrafs og ráðagerðar. Fyrri daginn var farið yfir veiðar og vinnslu, veiðarfæri og ráðgjöf og stofnmat. Þeim degi lauk með kynningu á upphafi humarveiða við Ísland. Seinni daginn var meira um samtal fræðimanna, til að skiptast á skoðunum hvernig humarveiðum væri best stýrt til framtíðar, með sjálfbærum veiðum og hámarks verðmætasköpun í huga.

Niðurstaða vinnufundanna var að auka þyrfti rannsóknir á humri, með bættu samstarfi Norðurlandanna, og með þátttöku hagaðila greinarinnar. Mikið var rætt um þann skaða sem svart hagkerfi humarveiða veldur, en mikið er um að landað sé fram hjá vigt, og oft á tíðum með slæmri umgengni og lélegum gæðum. Finna þarf leiðir til að koma í veg fyrir þessa starfsemi. Ekki eru átök milli gildru-veiðimanna og þeirra sem nota botnvörpu, þar sem þessar tvær aðferðir eru notaðar við ólíkar aðstæður og samhljómur um að báðar aðferðir eigi rétt á sér. Brottkast er víða vandamál og eins meðafli, þar sem á sumum svæðum verða menn að losa sig við afla þar sem ekki má veiða hann eða landa. Niðurstaða vinnufundarins var að nauðsynlegt væri að stofna til framhaldsfundar þar sem þessar áskoranir verði ræddar, og miðað við að gera tillögur um stjórnun humarveiða áður en veiðibanni lýkur á Íslandi.

Skýrsla er nú komin út um vinnufundinn og niðurstöður hans, sem nálgast má hér.

Frekari upplýsingar má finna á heimasíðu verkefnisins https://norwlobster.com/

Skýrslur

NorwLobster: Proceedings from a workshop on Norway lobster fisheries in the Nordic Countries held in Copenhagen 13th and 14th of May 2024

Útgefið:

06/09/2024

Höfundar:

Gunnar Þórðarson, Sigurjón Arason

Styrkt af:

AG Fisk

There is considerable variation between countries how the species (Nephrops) is caught. Some countries rely largely on creeling (pot fishing) while bottom trawling is the common approach in other regions. Most common in Scandinavia is a combination of both systems, trawling in open sea and deep water, and pot fishing within fjords in shallow water. There are no considerable conflicts between the two groups.

There are pros and cons in both trap fishing and trawling for Nephrops. Both methods have some environmental impact, and both affect the Nephrops stock. Both methods need to respond to increased demands on awareness in environmental issues and sustainable fishing.

The effects of bottom trawling on potential habitat destruction were discussed. Recent developments in fishing gear technology were introduced and evaluation on future directions explored.

Common outcome from the meeting was a need for further research and lack of knowledge on stock assessment and biology. Another outcome was the need for all stakeholders to share information and increase cooperation in the future.

Participants agreed on the severity of the black market for Nephromas, and the damage it does for the value chain, and making stock assessment insignificant. Discharging is another important point regarding running an economical sustainable fishery.

Homepage: https://norwlobster.com/

Skoða skýrslu

Skýrslur

Útrás Krakkar kokka: Aðlögun og prófun Verkefnis- og verklagslýsingar

Útgefið:

30/08/2024

Höfundar:

Kolbrún Sveinsdóttir, Þóra Valsdóttir, Margrét Geirsdóttir

Styrkt af:

EEA Grants/Iceland Liechtenstein Norway grants/Bluegrowth Programme

Tengiliður

Kolbrún Sveinsdóttir

Verkefnastjóri

kolbrun.sveinsdottir@matis.is

Megin viðfangsefni verkefnisins BlueProject var verðmætasköpun úr vannýttu fisktegundinni „Sarrajão“ (Sarda sarda), sem finnst undan ströndum Portúgals. Þessi fisktegund er hinsvegar ekki markaðssett í dag til manneldis þar sem hún hefur töluvert magn af beinum og þykkt roð sem erfitt er að fjarlægja. Hins vegar er næringargildi sarrajão töluvert hátt.

Aðkoma Matís að verkefninu var að styðja við að efla áhuga og fræðslu til næstu kynslóðar í átt að hollum og sjálfbærum matarvenjum í Portúgal. Þetta var framkvæmt með því að aðlaga verkefnis- og verklagslýsingu Krakkar Kokka (e. Kids Cuisine) sem byggir á skemmtimennt, og þá hugmyndafræði sem áður hefur verið þróuð, prófuð og innleidd í íslenskum grunnskólum (Krakkar Kokka: https://matis.is/matis_projects/krakkar-kokka/) að almennari aðstæðum en þeim sem finnast á Íslandi t.d. hvað varðar þætti eins og loftslag og ræktunarmöguleika. Efnið var gefið út á ensku og portúgölsku, og hugmyndafræði Krakka Kokka innleidd í portúgalska grunnskóla.

Verkefnis- og verklagslýsing Krakkar kokka á ensku fyrir skóla, ásamt kynningarefni og leiðbeiningum er aðgengilegt á vefsíðu Matís: https://matis.is/en/matis_projects/blueproject/. Verkefnið Blue Project (Bioeconomy, PeopLe, SUstainability, Health) var styrkt af EEA Grants/Iceland Liechtenstein Norway grants/Bluegrowth Programme. Það var tveggja ára samstarfsverkefni milli Matís, GUIMARPEIXE – Comércio de Produtos Alimentares, SA, Portugal TINTEX Textiles, SA, Portugal UNIVERSIDADE DO MINHO, Portugal INSTITUTO POLITÉCNICO DE VIANA DO CASTELO, Portugal CÂMARA MUNICIPAL DE ESPOSENDE, Portugal AEP – Associação Empresarial de Portugal, CCI og Portugal VISUAL THINKING – Digital Organization, Lda, Portugal.
_____

The BlueProject aim was to increase value creation, the sustainable growth of the blue economy, scientific research, and literacy in Blue Economy, based on the Marine Resources available on the North Atlantic Coast of Portugal. The focus was placed on the fish species „Sarrajão“ (Sarda sarda), It is found by the Portuguese coast, but is not marketed today in Portucal for human consumption as it has considerable quantities of bones and a thick skin which is difficult to remove. However, its nutritional value is considerably high.

The main focus of Matis in the project, is to contribute to the engagement, education and empowerment of the next generation towards healthy and sustainable food habits in Portugal. This was done by adjusting the Krakkar Kokka (e. Kids Cuisine) edutainment concept, previously developed, tested and implemented in Icelandic compulsory schools (Krakkar Kokka: https://matis.is/matis_projects/krakkar-kokka/) to more general situations compared to Iceland, e.g. regarding climate and agriculture. The edutainment material was published in English and Portuguese, and the Kids Cuisine concept implemented in Portuguese primary schools.

The Kids Cuisine Project and precedure description, introduction slides and guidelines are accessable via Matís website: https://matis.is/en/matis_projects/blueproject/. The Blue Project (Bioeconomy, PeopLe, SUstainability, Health) was supported by EEA Grants/Iceland Liechtenstein Norway grants/Bluegrowth Programme. It was a two-year collaborative project between Matís, GUIMARPEIXE – Comércio de Produtos Alimentares, SA, Portugal TINTEX Textiles, SA, Portugal UNIVERSIDADE DO MINHO, Portugal INSTITUTO POLITÉCNICO DE VIANA DO CASTELO, Portugal CÂMARA MUNICIPAL DE ESPOSENDE, Portugal AEP – Associação Empresarial de Portugal, CCI and Portugal VISUAL THINKING – Digital Organization, Lda, Portugal.

Skoða skýrslu

Skýrslur

Saltfiskkræsingar: Saltfiskmánuður

Útgefið:

29/08/2024

Höfundar:

Kolbrún Sveinsdóttir, Aðalheiður Ólafsdóttir, Þóra Valsdóttir, Eva Margrét Jónudóttir

Styrkt af:

AG Fisk (Arbejdsgruppen for Fiskerisamarbejdet), NORA

Tengiliður

Kolbrún Sveinsdóttir

Verkefnastjóri

kolbrun.sveinsdottir@matis.is

Til að styrkja stöðu saltfisksins, með sína löngu hefð, sögu og tengsl við norræn lífsviðurværi, er mikilvægt að efla virðiskeðjuna í heild sinni, frá framleiðendum og smásöluaðilum, til matreiðslufólks og neytenda. Markmið verkefnisins „Saltfiskkræsingar“ er að þróa nýja eða bætta tilbúna rétti sem byggja á hefðbundum saltfiski, og 16 þátttakendur frá Íslandi, Noregi og Færeyjum taka þátt í því. Hópurinn samanstendur af sérfræðingum í saltfiskvinnslu og gæðum, matreiðslu, matvælaframleiðslu, miðlun og ferðaiðnaði.

Í kjölfar vinnustofu verkefnisins sem haldin var haustið 2022 var unnið áfram með hugmyndir að saltfiskréttum og saltfiskvörum í samstarfi Gríms Kokks, Matís, Menntaskólans í Kópavogi, Íslenskra saltfiskframleiðenda, Klúbbs Matreiðslumeistara og Íslandsstofu, með það að markmiði að kynna saltfiskinn betur með áherslu á matvöruverslanir.

Þróaðar voru vörur úr saltfiski og uppskriftir að saltfiskréttum innan verkefnisins og í samstarfi við Krónuna, voru vörurnar settar í sölu og uppskriftir að saltfiskréttum birtar á uppskriftasíðu Krónunnar í mars 2024. Niðurstöður voru svo kynntar á vinnustofu verkefnisins í Færeyjum í maí 2024. Bæði saltfiskvörur og uppskriftir fengu mjög jákvæðar viðtökur, og vonir standa til að hægt verði að bjóða upp á saltfiskkræsingar í íslenskum matvöruverslunum til frambúðar. Það er þó á brattann að sækja, þar sem baráttan um hillupláss matvöruverslana er hörð, og erfitt getur verið fyrir smærri framleiðendur að fjárfesta í fullverkuðum saltfisk í því magni sem þeim hefur staðið til boða hingað til. Nauðsynlegt er að auka sveigjanleika og efla samvinnu innan saltfiskkeðjunnar til brautargengis saltfisksins innanlands, umbylta ímynd hans og orðspori.

Skoða skýrslu

Skýrslur

100% fish in the Great Lakes region – Cisco (Coregonus Artedi) full utilization

Útgefið:

29/07/2024

Höfundar:

Cécile Dargentolle, Jónas Viðarsson

Styrkt af:

Great Lakes St. Lawrence Governors & Premiers (GSGP)

Tengiliður

Cecile Dargentolle

Verkefnastjóri

cecile@matis.is

This report presents a comprehensive biotechnical analysis of fillets and byproducts (heads, bones/frames, and skin) from Cisco (Coregonus Artedi) harvested in the Great Lakes region of the United States. Conducted by Matís for the Conference of Great Lakes St. Lawrence Governors & Premiers (GSGP), the study aims to identify higher-value alternative uses for Cisco byproducts.

Key findings include:

  • Whole Body Mass Balance and Proximate Composition: Detailed analysis of fillets, heads, bones, and skin.
  • Amino Acid and Hydroxyproline Content: Evaluation of amino acid content in heads and hydroxyproline content in skins and scales, with scales showing notably high hydroxyproline at 2.45 g/100g protein.

Utilization Alternatives

  1. Protein Isolate and Fish Oil from Heads: The heads showed significant amino acid content, making them suitable for protein isolate production and fish oil extraction.
  2. Gelatine Production from Skins and Scales: High hydroxyproline levels indicate potential for high-quality gelatine production.
  3. Protein Hydrolysates from Viscera and Roes: Though promising, these transformations require substantial investment and adequate raw material supply.

Conclusion and Recommendations This initial identification of utilization alternatives highlights the potential for value-added products from Cisco byproducts. Further analysis and feasibility studies are recommended to optimize and implement these alternatives.

Skoða skýrslu

Fréttir

Matvælaráðherra heimsækir Matís á Hvanneyri

Starfsstöð Matís á Hvanneyri er að Hvanneyrargötu 3 og þar eru tveir starfsmenn með aðstöðu. Byggingin er stór og deilir Matís henni með fjölbreyttum fyrirtækjum og stofnunum á svæðinu. síðastliðinn mánudag heimsótti matvælaráðherra starfsstöðina.

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir ásamt aðstoðarmanni sínum, Pálínu Axelsdóttur Njarðvík átti fund með Evu Margréti Jónudóttur og Margeiri Gissurarsyni, starfsfólki Matís auk starfsfólks frá Landi og skógi og Matvælastofnun. Ráðherra hefur nú þegar heimsótt höfuðstöðvar sinna stofnana og fyrirtækja sem heyra undir ráðuneytið en er nú á ferð um landið að heimsækja aðrar starfstöðvar. Rætt var um starfsemi á svæðinu, þau verkefni sem fengist er við um þessar mundir og ýmis framtíðartækifæri.

Við þökkum þeim Bjarkeyju og Pálínu fyrir ánægjulegan fund.

IS