Námskeið

Hreinna umhverfi – betri framleiðsla

Tengiliður

Óli Þór Hilmarsson

Verkefnastjóri

oli.th.hilmarsson@matis.is

Hreinna umhverfi – betri framleiðsla

Ætlað starfsmönnum í matvælavinnslu, með áherslu á fiskiðnað.

Nánari upplýsingar má fá með því að senda póst á netfangið namskeid@matis.is.

Námskeið

Hreinlæti og þrif

Tengiliður

Margeir Gissurarson

Stefnumótandi sérfræðingur

margeir.gissurarson@matis.is

Einkum ætlað fyrir fyrirtæki og starfsfólk í matvælaiðnaði, hentar sérstaklega öllum þeim sem stjórna þrifum í matvælafyrirtækjum eða koma að hreinlætismálum almennt.

Nánari upplýsingar má fá með því að senda póst á netfangið namskeid@matis.is.

Námskeið

Heilnæmi sjávarafurða

Tengiliður

Ólafur Reykdal

Verkefnastjóri

olafur.reykdal@matis.is

Heilnæmi sjávarafurða

Þetta námskeið er almenns eðlis og hentar vel fólki sem starfar við ólíkar greinar, sem þó eiga það sameiginlegt að snúast um fisk. Má þar t.d. nefna sölumenn sjávarfurða, veitingamenn, heilbrigðisfulltrúar, fiskeftirlitsmenn, næringarráðgjafar og kennarar.

Nánari upplýsingar má fá með því að senda póst á netfangið namskeid@matis.is.

Námskeið

Geymsla og flutningur frosinna matvæla

Tengiliður

Margeir Gissurarson

Stefnumótandi sérfræðingur

margeir.gissurarson@matis.is

Geymsla og flutningur frosinna matvæla

Ætlað þeim sem framleiða, selja og flytja frosin matvæli, s.s. kaupendum, útflytjendum sem og öðrum sem hafa áhuga á því að fylgjast með hvað gerist við flutning og geymslu matvæla.

Nánari upplýsingar má fá með því að senda póst á netfangið namskeid@matis.is.

Námskeið

Frysting sjávarafurða

Tengiliður

Margeir Gissurarson

Stefnumótandi sérfræðingur

margeir.gissurarson@matis.is

Frysting sjávarafurða

Ætlað þeim sem vinna við frystingu og geymslu sjávarafurða.

Nánari upplýsingar má fá með því að senda póst á netfangið namskeid@matis.is.

Námskeið

Efnamælingar

Efnamælingar

Þjálfun í efnamælingum sem framkvæmdar eru við gæða- og framleiðslueftirlit í fiskimjölsverksmiðjum.

Nánari upplýsingar má fá með því að senda póst á netfangið namskeid@matis.is.

Námskeið

Almennt námskeið fyrir starfsfólk í fiskmjölsiðnaði

Tengiliður

Margeir Gissurarson

Stefnumótandi sérfræðingur

margeir.gissurarson@matis.is

Almennt námskeið fyrir starfsfólk í fiskmjölsiðnaði

Almennt námskeið fyrir starfsfólk í fiskmjölsiðnaði.

Nánari upplýsingar má fá með því að senda póst á netfangið namskeid@matis.is.

Skýrslur

Bestun á blæðingu laxfiska og áhrif þess á afurðagæði og umhverfi

Útgefið:

08/06/2020

Höfundar:

Gunnar Þórðarson, Hildur Inga Sveinsdóttir, Sigurjón Arason

Styrkt af:

Umhverfissjóður sjókvíaeldis (ANR18011143), Rannís

Tengiliður

Gunnar Þórðarson

Svæðisstjóri

gunnar.thordarson@matis.is

Bestun á blæðingu laxfiska og áhrif þess á afurðagæði og umhverfi

Mikil reynsla og þekking er í bestun á blæðingu á þorski, en blóðleifar í flökum eru álitin gæðavandamál; bæði hvað varðar útlit og eins valda blóðleifar þránun við geymslu. Eitt af markmiðum verkefnisins var að besta blæðingu laxfiska en ekki tókst að ljúka því þar sem framhaldsstyrkur fékkst ekki. 

Laxeldi er umhverfisvæn próteinframleiðsla og mikilvægt að lágmarka umhverfisáhrif framleiðslunnar. Eitt af markmiðum verkefnisins var að þróa búnað til að hreinsa vinnsluvatn áður en því er skilað út í náttúruna. Nýr búnaður hefur verið settur upp hjá Arnarlaxi, en fyrirtækið er samstarfsaðili verkefnisins.

Unnið var að frumathugunum til að þróa verðmæti til framtíðar úr efnum í vinnsluvatni og verður það verkefni framtíðar að klára þá vinnu.   

Skoða skýrslu

Ritrýndar greinar

Valorisation of frozen cod (Gadus morhua) heads, captured by trawl and longline by the oceanic fleet, by enzymatic hydrolysis

In the Norwegian oceanic fleet, whitefish onboard processing creates a great amount of rest raw materials. Cod heads are nutritious and a good source for production of high-quality marine peptides. Frozen cod heads, captured by trawl or longline, were evaluated based on the lightness and redness in the neck cut to compare the quality in heads from the different fishing gears. The heads were subjected to enzymatic hydrolysis. The hydrolysates have been chemically and sensory characterized. There was no significant difference in quality or chemical and sensory characteristics based on type of fishing gear. The resulting hydrolysates were of high quality, although moderately bitter. The study demonstrates that frozen cod heads from the oceanic fleet can be an excellent source of high-quality proteins for human consumption.

Hlekkur að grein

Skýrslur

Roadmap for the value chain of cod, salmon and char

Útgefið:

05/06/2020

Höfundar:

Marvin Ingi Einarsson, Sigurjón Arason

Styrkt af:

The Ministry of Economic Affairs and Employment of Finland

Roadmap for the value chain of cod, salmon and char

The objective of this work is to discuss Iceland’s fishing and fish farming industries and approach the challenges there are and report on what has been done to meet those challenges. The main focus of this work will be on creating roadmaps for the supply chain of cod and the supply chain of salmon and arctic char and identify the obstacles these industries have faced. From fishing/farming to the consumer. This roadmap will show how and where increased value can be made using real examples from Iceland, shed light on critical factors affecting the quality and highlight the obstacles hindering further growth and development.

Skoða skýrslu
IS