Skýrslur

NordMar Plastic RISK: Socioeconomic risks of plastic to the bioeconomy – Icelandic case study

Útgefið:

30/01/2020

Höfundar:

Hrönn Ólína Jörundsdóttir, Gunnar Þórðarson, Bryndís Björnsdóttir

Styrkt af:

Nordic Council of Ministers

NordMar Plastic RISK: Socioeconomic risks of plastic to the bioeconomy – Icelandic case study

The risks related to plastic on the bioeconomy are not only biological, toxicological and chemical, but also societal and economical. Influence of tainted opinion on the Nordic environment or Nordic production could influence tourism, marketing and general wellbeing. The aim of the NordMar PlasticRISK project is to evaluate the diverse impact and main socioeconomic risks related to marine plastic pollution on the bioeconomy of the Nordic countries using Iceland as a case study. Two of the main industries in Iceland, the fishing industry and tourism, are heavily dependent on the bioeconomy as well as clean and pristine environment. Economical risks, followed by tainting the environment with visual plastic debris and macroplastic as well as unclear status of microplastic, is estimated to be high due to increased environmental awareness of consumers and tourists, where the main focus of tourist arriving to Iceland is to experience pristine environment. Several actions are suggested such as to evaluate and improve the Icelandic system for recycling of used fishing gear, evaluate further marketing options and value of advertising low and responsible plastic use in these two main industries and increase education on environmental issues in the School of navigation. 

Skoða skýrslu

Skýrslur

NordMar Plastic RISK: Socioeconomic risks of plastic to the bioeconomy – Icelandic case study. Executive summary.

Útgefið:

30/01/2020

Höfundar:

Hrönn Ólína Jörundsdóttir, Gunnar Þórðarson, Bryndís Björnsdóttir

Styrkt af:

Nordic Council of Ministers

NordMar Plastic RISK: Socioeconomic risks of plastic to the bioeconomy – Icelandic case study. Executive summary.

The risks related to plastic on the bioeconomy are not only biological, toxicological and chemical, but also societal and economical. Influence of tainted opinion on the Nordic environment or Nordic production could influence tourism, marketing and general wellbeing. The aim of the NordMar PlasticRISK project is to evaluate the diverse impact and main socioeconomic risks related to marine plastic pollution on the bioeconomy of the Nordic countries using Iceland as a case study. Two of the main industries in Iceland, the fishing industry and tourism, are heavily dependent on the bioeconomy as well as clean and pristine environment. Economical risks, followed by tainting the environment with visual plastic debris and macroplastic as well as unclear status of microplastic, is estimated to be high due to increased environmental awareness of consumers and tourists, where the main focus of tourist arriving to Iceland is to experience pristine environment. Several actions are suggested such as to evaluate and improve the Icelandic system for recycling of used fishing gear, evaluate further marketing options and value of advertising low and responsible plastic use in these two main industries and increase education on environmental issues in the School of navigation. 

Skoða skýrslu

Skýrslur

Veiðar, vinnsla og markaðssetning á hafkóngi / Catching, processing and marketing of Neptune whelk

Útgefið:

01/10/2018

Höfundar:

Jónas R. Viðarsson, Lúðvík Börkur Jónsson

Styrkt af:

AVS rannsóknasjóður (smáverkefni S 12 002-12)

Tengiliður

Jónas Rúnar Viðarsson

Áherslusviðsstjóri

jonas@matis.is

Veiðar, vinnsla og markaðssetning á hafkóngi / Catching, processing and marketing of Neptune whelk

Hafkóngur (Neptunea despecta) er kuðungur sem líkist beitukóng, en er þó nokkuð stærri og heldur sig yfirleitt á meira dýpi. Talið er að hafkóngur sé í veiðanlegu magni víða hér við land og að stofninn þoli töluverða veiði. Hafrannsóknarstofnun hefur skráð upplýsingar um hafkóng úr humarleiðöngrum til fjölda ára sem benda til talsverðs þéttleika víða í kringum landið. Árið 2012 fékk Sægarpur ehf. á Grundarfirði styrk frá AVS rannsóknarsjóð í Sjávarútvegi til að kanna möguleika á veiðum, vinnslu og útflutningi á hafkóngi. Um var að ræða svokallað smáverkefni eða forverkefni. Verkefninu var skipt upp í verkþætti er sneru að kortlagningu útbreiðslu og tilraunaveiðum, vinnslutilraunum, efnamælingum og markaðsrannsókn. Svo fór hins vegar að Sægarpur ehf. varð gjaldþrota á verkefnistímanum og segja má að verkefnið hafi að nokkur leyti dagað uppi í framhaldi af því. En þar sem stórum hluta verkefnisins var lokið þegar Sægarpur fór í þrot þykir höfundum nú rétt og skylt að greina opinberlega frá framgangi og helstu niðurstöðum verkefnisins. Þar að auki er hér greint frá þeim tilraunum sem fyrirtækið Royal Iceland hf. hefur staðið að í tengslum við veiðar og vinnslu á hafkóngi, en Royal Iceland keypti eignir þrotabús Sægarps árið 2014 og hefur frá þeim tíma meðal annars stundað veiðar og vinnslu á beitukóngi. Helstu niðurstöður kortlagningar útbreiðslu og tilraunaveiða voru heldur takmarkaðar, þar sem upplýsingar um hafkóng sem meðafla við aðrar veiðar eru af skornum skammti og tegundinni hefur verið gefinn lítill gaumur við rannsóknir Hafrannsóknarstofnunar. Tilraunaleiðangur sem verkefnið stóð fyrir skilaði einnig mjög litlum niðurstöðum. Niðurstöður vinnslutilrauna sýndu að unnt er að fjarlægja eiturkirtla hafkóngsins og að mögulegt er að mæla hvort tetramine (eitrið) finnist í afurðum, en það útheimtir hins vegar ærinn tilkostnað. Niðurstöður grunn-markaðskönnunar benda til að hægt sé að selja hafkóngsafurðir, þá sér í lagi á vel borgandi mörkuðum í Asíu. En þar sem hafkóngurinn er ekki þekktur á mörkuðum í Asíu og það er alltaf til staðar hætta á tetramine eitrunum, þá er markaðssetning á afurðunum miklum vandkvæðum bundin. Ljóst er að þörf er á umtalsvert meiri rannsóknum í allri virðiskeðjunni áður en unnt er að fullyrða nokkuð um hvort og hve mikil tækifæri liggja í veiðum og vinnslu hafkóngs hér á landi.

Neptune whelk (Neptunea despecta) is a gastropod that looks a lot like the common whelk, but is though considerably larger and is usually found in deeper water. Neptune whelk is believed to be in significant volume in Icelandic waters, but concreate knowledge on stock size and distribution is however lacking. In 2012 the company Sægarpur ltd., which was during that time catching, processing and exporting common whelk, received funding from AVS research fund to do some initial investigation on the applicability of catching, processing and marketing Neptune whelk. Sægarpur did however run into bankruptcy before the project ended. The project has therefore been somewhat dormant since 2013. The company Royal Iceland ltd. did though buy the bankrupt estate of Sægarpur and has to a point continued with exploring opportunities in catching and processing Neptune whelk. The authors of this report do now want to make public the progress and main results of the project, even though the project owner (Sægarpur) is no longer in operation. The project was broken into three parts i.e. mapping of distribution, processing experiments and initial market research. The main results of the mapping exercise showed that very little knowledge is available on distribution of Neptune whelk in Icelandic waters and data on Neptune whelk by-catches is almost noneexistent. The Marine Research Institute has as well awarded very little attention to the species in its research. The project organised a research cruse, where a fishing vessel operating a sea cucumber dredge tried fishing for Neptune whelk in 29 different locations; but with very little success. The results of the processing experiments showed that it is possible to remove the poison glands from the Neptune whelk, bot mechanically and manually. It also showed that the products can be measured for the presence of tetramine (poison). Both the processing and the measurements do however require significant efforts and cost. The initial marketing research indicated that there are likely markets for Neptune whelk products. These markets are primarily in Asia and some of them are high-paying markets. The efforts of Royal Iceland in marketing the Neptune whelk have though shown that this is a difficult product to market, especially because the Neptune whelk is unknown on the Asian markets and there is always a possibility of a tetramine poisoning. It is clear that much more research is necessary throughout the entire value chain before it is possible to say with level of certainty if and how much opportunities are in catching and processing of Neptune whelk in Iceland.

Skoða skýrslu

Skýrslur

Branding Sea Urchin for the NPA (Northern Periphery and Arctic) Regions

Útgefið:

01/04/2018

Höfundar:

Holly T. Kristinsson, Guðmundur Stefánsson

Styrkt af:

Northern Periphery and Arctic Programme

Tengiliður

Guðmundur Stefánsson

Fagsviðsstjóri

gudmundur.stefansson@matis.is

Branding Sea Urchin for the NPA (Northern Periphery and Arctic) Regions

Skýrsla þessi er hluti af URCHIN verkefninu sem var styrkt af NPA sjóðnum. Í skýrslunni er hugmyndafræði vörumerkja (brands) lýst og kynntar hugmyndir til að vera með eitt sameiginlegt vörumerki fyrir ígulker frá NPA (Northern Periphery and Arctic) löndunum. Í skýrslunni eru tekin dæmi af góðri reynslu annarra af notkun vörumerkja á dýrar sjávarafurðir m.a. á ígulkerum. Notkun vörumerkis getur verið góð leið til að markaðsetja ígulker bæði á nærmörkuðum (t.d. innanlands) og á alþjóðlegum mörkuðum. Fyrirtæki sem kemur sér upp vörumerki sem öðlast hylli hjá kaupendum og neytendum getur skapað sér sérstöðu og eftirspurn eftir merktum afurðum. Til að vörumerki nái hylli þarf rannsóknir á væntanlegum viðskiptavinum til að skilja þeirra þarfir og hvers vegna þeir vilja ígulker og hvers þeir vænta af afurðunum og söluaðilanum t.d. hvað varðar þjónustu. Án vörumerkis, er erfitt að aðskilja vöruna og fyrirtækið frá samkeppnisaðilum og þeirra vörum. Í dag hafa kaupendur og dreifendur ígulkera ekki neina leið til að tengja aukin gæði við ígulker frá NPA svæðunum þar sem vörumerki vantar. Framleiðendur innan NPA svæðanna ættu að íhuga vörumerkjastefnu við markaðsetningu ígulkera; merki sem annað hvort væri byggt á ímynd fyrirtækisins eða vörunnar. Til þess að ná árangri í uppbyggingu vörumerkis þarf að huga að neytendarannsóknum, IP leyfum, markaðsmálum og arðsemi fjárfestingarinnar.

To supplement the NPA Report, Markets for Sea Urchins: A Review of Global Supply and Markets, this branding report sets out to explain the concept and elements of branding. Examples of successful branding of sea urchin and other high value seafood products are highlighted. Considerations and steps to building a brand are also discussed and can serve as a basis for brand strategy. Branding can be a way of promoting NPA sea urchin both locally and in international markets. It could be a solution to reducing the generic, anonymous sale and distribution of NPA sea urchins to Europe and other global markets. Establishing and maintaining a brand can create demand and differentiate a company and/ or its products from competitors. Currently, branding of sea urchin is untapped and thus, there is significant branding potential. A brand is the over-all customer experience. It is how consumers feel or perceive your company and what you should offer in terms of services or products. Understanding who the consumers are and who would buy sea urchin and why, will be key in building and launching a sea urchin brand. To establish a brand acknowledged and known by customers, there must be sufficient research and a clear understanding of the target audience. Without a brand, it is difficult to differentiate a product or company from a competitor. Today, distributors, food service companies, restaurants, and other customers do not have a significant way to attach added value to NPA sea urchin. A unified vision and branding platform are needed to add value to the sea urchin. A key starting point for the NPA partners will be to consider a corporate and/ or product branding strategy. Consumer research, a brand strategy, IP investigation, social and media marketing, and assessing return of investment (ROI) are fundamental to building a successful brand. With these building blocks and aspects in mind, the NPA can decide whether branding is a right fit and a sensible approach to creating increased value for the NPA regions, sea urchin fisheries, and small to medium enterprises (SMEs).

Skoða skýrslu

Skýrslur

Markaðssetning og þróun á heilsuorkustöngum með fiskpróteinum / Health bars with fish proteins – development and marketing

Útgefið:

01/09/2014

Höfundar:

Margrét Geirsdóttir, Aðalheiður Ólafsdóttir, Sóley Ósk Einarsdóttir

Styrkt af:

AVS (V 13 012‐13)

Tengiliður

Margrét Geirsdóttir

Verkefnastjóri

mg@matis.is

Markaðssetning og þróun á heilsuorkustöngum með fiskpróteinum / Health bars with fish proteins – development and marketing

Markmið verkefnisins var að þróa og markaðssetja orkustangir sem innihalda fiskprótein. Á þann hátt myndast breiðari grundvöllur fyrir próteinafurðir MPF Ísland í Grindavík úr aukahráefni fisks. Framkvæmd verkefnisins gekk ágætlega fyrir sig og voru mismunandi tegundir orkustanga prófaðar, bakaðar og frystar og með mismunandi innihaldsefnum. Ágætis afurðir fengust en engin þótti nægjanlega góð til markaðssetningar en frekari tilraunir eru áætlaðar á grundvelli þeirrar reynslu sem var aflað í þessu verkefni.  

The aim of the project was to develop and market health bars with fish proteins and thereby strengthen the seafood industry in Grindavík the hometown of MPF Iceland and thereby in Iceland.   Different health bars were tried out and developed. Both frozen and baked types were processed but none was evaluated ready for marketing at this stage and further trials are therefore planned based on the presented findings.

Skýrsla lokuð til 01.09.2016

Skoða skýrslu

Skýrslur

Sjálfbærni í staðbundinni matvælaframleiðslu og ferðaþjónustu. Málþing á Smyrlabjörgum 26.‐27. október 2011. Greinagerð / A seminar on local food production, tourism and sustainability

Útgefið:

01/04/2014

Höfundar:

Þóra Valsdóttir, Fanney Björg Sveinsdóttir, Þorvarður Árnason

Styrkt af:

Tækniþróunarsjóður

Tengiliður

Þóra Valsdóttir

Verkefnastjóri

thora.valsdottir@matis.is

Sjálfbærni í staðbundinni matvælaframleiðslu og ferðaþjónustu. Málþing á Smyrlabjörgum 26.‐27. október 2011. Greinagerð / A seminar on local food production, tourism and sustainability

Málþingið Sjálfbærni ístaðbundinni matvælaframleiðslu og ferðaþjónustu var haldið á Smyrlabjörgum í október 2011. Markmið málþingsins var að kynna niðurstöður mælinga á sjálfbærni í Hornafirði sumarið 2011, kynna tengd verkefni og fá fram umræður um það hvernig staðbundin matvælaframleiðsla geti stuðlað að sjálfbærni í ferðaþjónustu, hvernig standa skuli að markaðssetningu staðbundinna matvæla og fá fram hugmyndir að aðgerðum og verkefnum sem stuðla að aukinni sjálfbærni í smáframleiðslu og ferðaþjónustu á Íslandi. Á málþinginu voru 11 framsöguerindi. Hér verður í stuttu máli gerð grein fyrir þeim. Í viðauka er greinagerð sem unnin var í kjölfar málþingsins varðandi upprunamerkingar og markaðssetningu svæðisbundna matvæla.

In October 2011 a seminar on local food production, tourism and sustainability. The aim of the seminar was to report results on sustainability analysis within the Hornafjordur region, introduce related projects and encourage discussions on how local food can support sustainability in tourism, how to market local food and bring forward ideas on actions and projectsthatsupport increased sustainability in small scale production and tourism in Iceland.

Skoða skýrslu

Skýrslur

Forkönnun á vinnslu og markaðssetningu á íslenskum krabbategundum / Crab; fishing, processing and marketing. Preliminary study

Útgefið:

01/03/2011

Höfundar:

Óli Þór Hilmarsson, Guðjón Þorkelsson, Davíð Freyr Jónsson, Gunnþórunn Einarsdóttir

Styrkt af:

AVS rannsóknasjóður í sjávarútvegi

Tengiliður

Óli Þór Hilmarsson

Verkefnastjóri

oli.th.hilmarsson@matis.is

Forkönnun á vinnslu og markaðssetningu á íslenskum krabbategundum / Crab; fishing, processing and marketing. Preliminary study

Verkefnið er forverkefni um tilraunaveiðar og vinnslu á krabba við Suðvesturland. Tilraunaveiðar skiluðu aukinni þekkingu/reynslu á veiðum á kröbbum við strendur Íslands. Þeir krabbar sem veiddust voru grjótkrabbi, bogkrabbi og trjónukrabbi. Unnið var að tillögum að verklags‐ og gæðareglum/leiðbeiningum fyrir krabbaveiðar á Íslandi.   Þróaðir voru verkunarferlar varðandi aflífun á kröbbum. Einnig voru vörur úr öðrum vinnsluferlum kynntar eins og t.d. heilfrystur, soðinn og frystur í heilu einnig hlutaður (cluster) og frystur eða hlutaður, soðinn og frystur. Tilraunamarkaðssetning á krabba á Íslandi tókst vel og betur en gert var ráð fyrir í upphafi verkefnisins.

This was a preliminary study on catching and processing of crab in Southwest Iceland. Knowledge and experience on how, where and when to catch crab was gained. The crabs that were caught were Atlantic rock crab, common shore crab and common spider crab. The first recommendations on procedures and quality guidelines for catching crab were issued.   Processes for killing crab were adapted from other countries and the products were developed e.g. frozen whole crab, boiled and frozen whole crab, portioned (cluster) and frozen or    portioned, boiled and frozen. The preliminary marketing of the crabs in Iceland was more successful than expected.

Skoða skýrslu

Skýrslur

Veiðar og vinnsla á lifandi og ferskum humri / Fishing and processing of live nephros for exportation

Útgefið:

01/12/2009

Höfundar:

Guðmundur Heiðar Gunnarsson

Styrkt af:

AVS rannsóknasjóður í sjávarútvegi

Veiðar og vinnsla á lifandi og ferskum humri / Fishing and processing of live nephros for exportation

Um var að ræða tilraunaverkefni sem snéri að því að skilgreina aðstæður fyrir skilvirkan útflutning á lifandi humri. Verkefnið spannaði ferlið allt frá veiðum að markaðssetningu humars í Evrópu. Í verkefninu tókst að skilgreinda aðstæður til að koma lifandi humri frá Hornafirði á markað í Suður‐Evrópu. Sýnt var fram á að hægt er að veiða humar í troll til lifandi útflutnings ef tryggt er að nákvæm gæðaflokkum eigi sér stað um borð í veiðiskipinu. Skilgreindir voru verkferlar sem lágmörkuðu afföll við skammtímageymslu á humri í landi og við flutning á markað í Evrópu.  Samanburður við sambærilegar danskar rannsóknir sýndi að lifun var betri í ferlinum okkar eða 66% miðað við 53%. Þó voru hærri afföll vegna hnjasks við trollveiðar á íslensku skipunum en það var bætt upp með þrisvar sinnum hærri lifun við flutning í land og skammtímageymslu í landi (96 klst).   Sýnt var fram á að hægt var að halda humri lifandi án affalla í allt að 48 klst í flutningi á erlendan markað. Reiknað var með að humar þyrfti að lifa í a.m.k. 37 klst. í flutningi til að ná til neytanda í Evrópu. Verð á erlendum mörkuðum var í samræmi við það sem markaðsgreiningar bentu til. Í verkefninu hefur því verið skilgreindur verkferill sem hægt er að byggja á til að hefja sölu á lifandi humri á markaði í Suður‐Evrópu. Þó er nauðsynlegt að ná valdi á gildruveiðum á leturhumri til að auka lifun enn frekar og minnka tímafreka flokkunarvinnu í ferlinu.

This research project was initiated to define conditions for optimized export procedure for Icelandic live nephrops. The project was based on holistic approach spanning the progress from catching nephrops to marketing of the live product in Europe. We were able to define conditions allowing for live export nephrops from Hornafjordur to Europe. We showed that it is possible to export live trawl fished nephrops but only after rigorous quality assessment.   We defined workflow allowing for high survival rate of live nephrops during transportation and storage prior to exporting. Comparison with similar Danish project revealed that our setup allowed for higher survival rate or 66% compared to 53%. The survival rate after Icelandic trawl catching was lower than after Danish trawl catching.  Survival rate during transportation and short time storage (96 hours) was three times higher in our setup.  It was possible to keep nephrops alive for 48 hours in the export packaging, while it was assumed that such export would typically take up to 37 hours.   Prices obtained in the pilot marketing tests were in the price range expected based on our marketing analysis. We have therefore defined a procedure suitable for initiating commercial export of live nephrops to Europe. However it is critical to build up capacity for creeling of nephrops in Icelandic waters to ensure higher survival rates and longer storage time of the live products. This would also reduce the extensive quality assessment needed if the nephrops is trawled.

Skoða skýrslu
IS