OCCAM: Mótvægis- og aðlögunaraðgerðir gagnvart áhrifum loftslagsbreytinga fyrir fiskeldisiðnaðinn í Evrópu

Project title: OCCAM

Partners: Nofima (NO), University of Tromsø (NO), Akva Group (NO), Matís (IS), Samherji (IS), Sjókovin (FO), Avrik, Fiskaaling/Firum (FO), Luna (FO), ICES (DK), Submariner (DE), Inskie Centrum Ryba Ctwa Spolka Zoo (PL), Za Chodiniopomorski Uniwersytet (PL), CSIC (ES), Caviar Pirenea (ES), PRIONSA (ES), IVL Svenska miljoeinstitutet (SE), Nordic seafarm (SE), Ostrea production (SE), SAMS (UK), Seafood Shetland (UK).

Research Fund: Horizon Europe

Initial year: 2025

Service Category:

environmental studies

Contact

Valur Norðri Gunnlaugsson

Research Group Leader

valur@matis.is

Markmið OCCAM er að þróa, prófa, sýna fram á virkni, meta og loks innleiða lausnir á sviði mótvægis- og aðlögunaraðgerða gagnvart áhrifum loftslagsbreytinga fyrir fiskeldisiðnaðinn í Evrópu.

Hópur þátttakenda samanstendur af 22 fyrirtækjum, fulltrúum yfirvalda, háskólum og öðrum rannsóknarstofnunum. Lausnirnar verða þróaðar og innleiddar á 9 svæðum víðsvegar um Evrópu þ.á.m. á Íslandi, en fulltrúar íslands í verkefninu eru Matís og Samherji Fiskeldi.