Skýrslur

Nýtingarstuðlar bolfisktegunda

Útgefið:

10/12/2009

Höfundar:

Ásbjörn Jónsson, Jónas R. Viðarsson, Sigurjón Árnason

Styrkt af:

Unnið fyrir Fiskistofu

Tengiliður

Jónas Rúnar Viðarsson

Áherslusviðsstjóri

jonas@matis.is

Þessi skýrsla var unnin fyrir Fiskistofu. Markmiðið var að taka saman upplýsingar varðandi slóghlutfall, vinnslunýtingu og verkunarnýtingu fyrir eftirfarandi bolfisktegundir: þorskur, ýsa, ufsi, steinbítur, keila og langa.

Slóghlutfall og nýtingarstuðlar fyrir bolfisk eru mjög mismunandi eftir árstímum, stærð fisks, veiðisvæðum, hráefnisgæðum, afurðum o.s.frv.

Að jafnaði er slóghlutfall og nýtingarstuðlar bolfisks í hámarki í aðdraganda og yfir hrygningartímabil.

Skoða skýrslu