Þróun CRISPR-Cas kerfa til erfðabreytinga hitakærra örvera sem nýttar eru til grunn- og hagnýtra rannsókna

Heiti verkefnis: ThermoTools

Samstarfsaðilar: Tækniháskólinn í Danmörku (DTU)

Rannsóknasjóður: RANNÍS

Upphafsár: 2019

Þjónustuflokkur:

Aðrir þjónustuflokkar

Tengiliður

Björn Þór Aðalsteinsson

Verkefnastjóri

bjornth@matis.is

Markmið ThermoTools er að þróa CRISPR-Cas kerfi til erfðabreytinga hitakærra örvera sem nýttar eru til grunn- og hagnýtra- rannsókna: Thermus thermophilus, Rhodothermus marinus, Thermoanaerobacterium AK17.